Hlín - 01.01.1933, Page 52

Hlín - 01.01.1933, Page 52
50 Hlm þetta verður sagt um, er frú Jóhanna Eggertsdóttir, kona síra Einars Pálssonar, síðast prests í Reykholti. Frú Jóhanna er fædd á Hjaltastöðum í Skagafirði 2. febr. 1872. Foreldrar hennar voru hin þjóðkunnu merkishjón, Eggert Briem sýslumaður Skagfirðinga, og kona hans, Ingibjörg Eiríksdóttir. Ættir þeirra hjóna eru flestum kunnar og verða þær ekki raktar hjer. Vorið eftir að frú Jóhanna fæddist, fluttu foreldrar hennar að Reynistað. Mjei- er það minn- isstætt frá ungdómsárum mínum, hve Reynistaður var nafntogað heimili. Á þeim árum var það tal- ið einsdæmi, að átta albræður frá einu heimili gengju mentaveginn og urðu allir þeir bræður siðar þjóðkunnir merkismenn. Þá var líka þeirra Reyni- staðarsystra til góðs getið og voru sumar þeirra þjóðkunnar á unga aldri. Jóhanna var yngst allra þessara merkilegu systkina. Afskift varð hún þó ekki, hvorki að ættgengu atgervi, mannkostum eða ment- un. Hún giftist ung séra Einari Pálssyni, bóndasyni af Jökuldal, orðlögðu prúðmenni. Hann var vígður að Hálsi í Fnjóskadal 1893. Þar varð hin unga frú að byrja f j ölþætt- störf, sem búskap í sveitum þessa lands hefur jafnan fylgt. Háls í Fnjóskadal var mér kunnur frá bernskudög- um. Séra Þorsteinn Pálsson og kona hans, Jóhanna Gunnlaugsdóttir voru bæði landskunn. Er mér í barns- minni, hve fagur sá orðrómur var, sem barst frá Jó- hönnu á Hálsi. En minnisstæðust er mjer lýsing tveggja bræðra minna, sem hjá henni dvöldu, annar þeirra um tveggja ára skeið. Gátu þeir ekki nógsam- lega lofað ágæti hennar, þessarar miklu konu, sem bar gæfu til þess að fæða slíkan son sem mikilmennið Tryggva Gunnarsson og verða amma glæsilegasta höfðingja þessa lands: Hannesar Hafstein. Á þessu höfuöbóli, Hálsi í Fnjóskadal, byrja starfsár Jóhönnu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.