Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 108

Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 108
106 Hlin »En því voru foreldrar mínir ekki rík«, spurði jeg sjálfa mig, »sem vildu svo fegin geta gert öllum gott, ■sem voru einstæðingar og fóru um manna á milli, eða höfðu á einhvern hátt orðið áttaviltir í heiminum og orðið þess vegna fyrir ýmsum olnbogaskotum. — En hvað var jeg nú að hugsa? Voru þau ekki stórrík? Hafði Guð ekki gefið þeim sterkasta þáttinn í allri góðvild til annara: samúðina og fórnfýsina? — Jeg held jeg hafi gleymt mjer, alt í einu fanst mjer jeg heyra söng og reis upp og litaðist um. Smá-móafugl- ar voru þarna alt í kring og sungu svo óviðjafnanlega margraddaðan morgunsöng, því nú var sólin að ryðja sjer braut gegnum þokumökkinn. Alt stansaði og dró ekki andann. Stundin var heilög. Bjartir, logandi hita- straumar fyltu loftið. Þessi litli þýfði, mór, sem við stóðum nú á, var eina landið svo langt sem augað eygði — alt annað var að sjá einn sjór, og við systurnar einu lifandi ver- urnar þarna, fyrir utan nokkra smáfugla. Við vorum þarna staddar á eyðiey úti í reginhafi. — Slíka sjón hafði mig aldrei dreymt um, hvað þá augum litið. Þeim tilfinningum verður ekki lýst, sem gripu mig sterkum tökum og fyltu sál mína undrun, lotningu og tilbeiðslu. — Jeg vissi sem var, að jeg stóð á efstu gnýpunni á fjallinu og að alt þetta haf var þoka, sem smáfjaraði burt og altaf komu nýjar og nýjar eyjar í ljós og ný og ný útsýn birtist. Hulin hönd tók alt í einu í þokuslæðuna og svifti henni burt, svo að ekki sást eftir nema einstaka hnoðri, á stöku það, þar sem enn bar skugga á. Þvílík útsýn sem blasti við okkur! Þvílík morgundýrð! Öll þau tár, sem þokan hafði grát- ið um nóttina, voru nú orðin að glitrandi gimsteinum í ljósi sólarinnar. ógleymanleg verður mjer þessi morgunstund, með- an jeg lifi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.