Hlín - 01.01.1933, Síða 128

Hlín - 01.01.1933, Síða 128
126 mín á ýmsan veg. Til fata svo sem í rennilásstakka, húfur, vetlinga o. fl., einnig í koddaver (innraver). Ennfremur hefur það verið notað til bókbands og virðist gefast þar ágætlega. Er þó enn ótalið það, sem þau munu langhentugust til og það er í fóður undir yfirhafnir til vetrarferða. — Væri nauð- synjamál að við íslendingar tækjum þann sið upp að fóðra vetrarföt okkar ■— þau hin ystu — með álúnssútuðum sauð- skinnum. Þau eru nú ekki einungis hið ódýrasta efni, sem völ er á til þeirra hluta heldur líka hið lientugasta,. Jeg hef minna reynt við að súta skinn með hárinu á, þó svo að jeg veit að það er engum vandkvæðum bundið öðrum en þeim, að það er bæði meiri fyrirhöfn og dýrara.*) Mjer virðist það Ijóst, að notkun skinna verður aldrei aimenn hjer á landi til heimilisnota fyr en sæmileg verkun á þeim er orðin heimilisiðnaður. — Af Noröurlandi er sbrifað: — Jeg hef komið upp nokkru af Salonsábreiðum undanfarandi ár og selt þær við lágu verði. Jeg hef ekki notað aðra ull í þær en vorullartog og haustullar- þel. í þráðinn og einskeftugrunninn hef jeg aðeins notað tog, en það hef jeg spunnið á rokk, því það verður sneggra og á- ferðarfallegra að »spinna það við fingur sinn«. — En haust- ullarþel hef jeg notað í munsturbandið. Þráðinn og munsturbandið hef jeg haft tvinnað og fullkom- in hespa hefur verið 14—16 lóð (eða x/a kg.) að þyngd. En í grunninn hef jeg haft einfalt ívaf og hefur hespan af því verið 8 lóð á þyngd (Ve. kg.). — Mjer virðist jeg þurfa minni lit á tog og haustull en aðra ull, sjerstaklega á togið. — Með haustullina hef jeg ha.ft það þannig, að jeg hef tekið ofan af gærunum strax nýjum, og til þess að fá sem best þel, hef jeg oft aðeins tekið ofan af frampartinum, og svo er ullin aðskilin um leið og gæran er rökuð. Mjer þykir þessi aðferð fljótlegri og betri en að taka ofan af ullinni eftir að búið er að raka gæruna. I. B. *) Sútuð, íslensk skinn með hárinu á, en klipt, eru ágæt í fóð- ur. Þau má jafnvel líka nota til utanyfirfata. Gullfalleg kvenkápa (pels) úr gráum, kliptum, ólituðum skinnum var fyrir nokkru búin til í Reykjavík. Gefur hún ekki eftir útlendum kápum, hvorki að endingu nje fegurð, en hefur þann kost fram yfir þær, að hún er mjög ljett. Rit.atj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.