Dvöl - 01.03.1937, Side 3

Dvöl - 01.03.1937, Side 3
3.-4. hefti Reykjavík, marz—apríl 1937 5. árg. ENDURFÆÐING Eftir WILLIAM MARCH [Fróðir menn um orðsins list telja, að hvergi í heiminum eigi sér stað glæsi- legri eða fjölskrúðugri nýsköpun á sviði bókmenntanna en í Bandaríkjum Norður- Ameriku og Sovétlýðveldum Rússlands. Og víst er um pað, að ýmislegt, sem til okkar berst af straumum pessara linda, er æði-frábrugðið að efni og formi pví, sem við erum vanastir og eigum auðveldast að m'elta. En pað er vitanlcga miklu fremur lof en last um einstaklinga og pjóðir, að í list peirra sé kveðið við nýjan tón og óruddar brautir gengnar. A slíkri starfsemi byggist öll próun. Dvöl hefir áður birt sögur eflir unga rússneska höfunda og nokkrar eftir ameríska nýliða, t. d. E. Caldvvell, J. G. Villa, J. T. Farrell, B. J. Ttiting o. fl. Að pessu sinni birtisl saga eftir Willi- am March, sem einna mesta athygli hefir vakið af hinum yngstu rithöfund- um Bandaríkjanna. Það er pú ef til vill ekki rétt að telja hann meðal yngstu skáldakynslóðarinnar par, pó að hann sé ungur að árum og harla skammt síðan hann gat sér frægð, pví að á hverju ári bætast þéttar og efnilegar raðir í fylkingar hinna eklri. — W. M. hefir mjög lagt sig fram um að mála með sterkum litum ógnirnar og hina til- gangslausu lortímingu, sem styrjaldir hafa í för með sér, og kemur pað lika fram i pessari sluttu sögu. En pað, sem einnig skín hér í gegn og margir áíell- ast hann fyrir að halda fram, er vantrú hans á mætti mannanna til pess að rifa sig upp úr spillingunni og helga áhuga sinn og starf göfugum málefnuin. Hér er gamla sagan um hið gamla mann- kyn, senr heimtar að hafa einhverja vit- leysu til að liía fyrir, ef snuröa hlevpur á práð hinnar heilbrigðu og eðlilegu starfslöngunar. Þ ý ð . | I. Húsið var úr tígulsteini, gam- alt og af sér gengið, svalirnar farnar að síga og skekkjast og járngrindurnar umhverfis orðnar ryðgaðar. Frú Southworth, gisti-

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.