Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 4

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 4
66 l) hússeigandinn, sýndi mér herberg- ið, sem ég gat lengið, og horfði á mig, meðan ég hugsaöi máiið, hélt höndunum undir svuntunni og beit saman hinum sterklegu kjálkum sínum. Náttúran hafði ætlazt til, að þessi kona yrði bátsmaður á seglskipi, en vegna einhvers misgánings varð hún þess í stað að veitingakonu. . . . „Jæja, reyndu að íinna að því, og sjáðu svo, hvernig fer fyrir þér, sjóari góður!“, fannst mér ég geta lesið úr svip hennar. En þegar ég sagði henni, að ég væri hæst-ánægður með herbergið, og borgaði henni viku-leigu fyrir- fram, þá varð hún mýkri á mann- inn. Seinna bauð hún mér að koma niður og drekka með sér glas af víni. Þegar við höfðum þjórað saman góða stund, vorum við orð- in mestu mátar. Hún fór að segja mér frá fólkinu,sembjóihjáhenni. Beint á móti herberginu mínu, hinumegin við ganginn, bjó mað- ur að nafni Downey, og frú Southworth var í stökustu vand- ræðum með þenna mann; hann hafði ekki borgað grænan eyri fyrir síðustu tvær vikur, en þá missti :hann atvinnuna og hvers- vegna hún var ekki búin að reka hann út, var henni sjálfri ráð- gáta!. . . . Hann hafði bara eitt- hvað 'við sig, eitthvað, sem hún gat ekki fyllilega botnað í. . . . En hvað hann borðaði og hvernig hahn hélt í sér lífinu, það gat hún ekki gert sér minnstu hugmynd um. Hann sat sýknt og heilagt við glugg- ann sinn og skar einhverjar myndir á trédrumb eða horfði út á ána, niðursokkinn í hugsanir sínar.... „Ef það væruð þ é r, sem höguðuð yður svona,“ hélt hún áfram, „þá væri ég fyrir löngu búin að kasta yður og haf- urtaskinu yðar út á götu, en þessi maður. . . .“ Hún þagn- aði og hristi höfuðið, eins og hún fyndi engin orð til þess að lýsa hugsunum sínum. Sama kvöldið sá ég Downey í fyrsta sinn. Hann kom út úr herbergi sínu, þegar ég var á leið upp stigann. Hann hélt á dálitl- um böggli, einhverju, sem vafið var innan í bréf, og út úr böggl- inum sá ég detta litla tréspæni. Hörund hans var gljáhvítt eins og postulín, og augun voru sokk- in inn í höfuðið; hrukkurnar í vöngum hans og enni voru svo djúpar, að þær sýndust hafa ver- ið ristar með hníf. Þegar við mættumst í stiganum, nam hann staðar og tók um handriðið til þess að styðja sig. Þá ávarpaði ég hann og hann leit snöggt upp, en þegar hann horfði í augu mér, skildi ég, hvernig á því stóð, að jafnvel harðsvíraður og ákveð- inn kaupmaður eins og frú South- worth gat ekki varpað honum á dyr. Það var sama sorgblandna ákefðin í augum hans og stund- um birtist í augum hunda, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.