Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 16

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 16
78 D V Ö L refsinga, útlegðardóma, áþján- ar og fáfræði. Og þó skeður það merkilega, að þetta tímabil misk- unnarlausrar harðstjórnar og ó- frjálsræðis, verður gullöld rúss- neskra bókmennta. Þá lifðu og hugsuðu snillingar eins og Pusj- kin, Lermontoff, Gogol og Do- stojewski. En Nikulás fyrsti bar Iítið skyn á bókmenntalega snilli og andleg verðmæti. Miskunnar- laust sveiflaði hann refsivendin- um yfir andans mönnum lands síns. Þeir voru þjóðhættulegir æsingamenn, afvegaleiðendur æskunnar. í viðskiptum við þá sveifst hann einskis. Bókmennta- tímaritin voru gerð upptæk, blóð- in kefluð eins og nú gerist í Mið- Evrópu, og allar bækur háðar hinni ströngustu ritskoðun. Fjöldi menntamanna, sem komizt hafði til útlanda, kveið fyrir því eins og dauða sínum að koma aftur til Rússlands. Þegar bolsar opnuðu skjala- söf'n keisarans og gögn hinnar keisaralegu leynilögreglu, kom margt í ljós um Pusjkin, sem enginn hafði áður vitað, bæði of- sóknir þær, sem hann átti við að búa æfilangt og ýmislegt viðkom- andi örlögum hans ög æfilokum. Síðan hafa verið skrifaðar um hann bækur á öllum menningar- málum veraldarinnar. Og nú, eft- ir 100 ár frá því að hann andað- ist, er dómurinn um hann sá, ekki einungis dómur hans eigin þjóðar, heldur og alls hins menntaða heims, að hann sé glæsilegasti maðurinn, sem vaxið hefir upp í skáldskap Rússlands, að öllum öðrum ólöstuðum, og í fullri viðurkenningu þess að hin rússneska skáldfylking geti á öll- um sviðum haldið til jafns við snillinga annara þjóða. Alexander Pusjkin fæddist í Moskva 6. júní 1799. Ættin var gömul aðalsætt, sem hvað eftir annað hafði látið mál Rússlands mjög til sín taka. Á þinginu 1613, sem gerði fyrsta Roman- offinn að keisara, áttu sjö herrar af Pusjkin-ættinni sæti. 1698 var einn Pusikin-inn tekinnaf lífifyr- ir þátttöku í samsæri gegn Pétri mikla. Ættin var mjög mál- hneigð og föðurbróðir Al. Pusj- kins var allþekkt skáld af sömu gerð og steypu og Benedikt Gröndal eldri. En í móðurætt var Pusjkin kominn af abyssinskri konungs- ætt. Hafði forföður hans.Ibrahim Hannibal, verið rænt og seldur mansali, en að síðustu gaf Tol- stoy greifi Pétri mikla piltinn. Hann var I jóngáfaður, var settur til mennta, lagði stund á hernað- arfræði og dó sem virtur hers- höfðing? á stiórnarárum Katar- ínu II. Hélt ættin virðingu sinni um langan aldur. Alexander Pusikin ólst unp í Moskva. Allir kennarar hans v'oru franskir. og annað tungu- rtiál en franska hevrðist ekki á hejmili hans. Af barnfóstru sinpi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.