Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 20

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 20
82 D V Ö L V skemmstu máli á þá leið, að hún sökkti manni sínum í obotnandi skuldir með óhóí'i sínu og skart- girni, og olli því, að hann dó lyrir aldur fram. Sendiherra Hollendinga í Pét- ursborg, barón von Heckerer, naíði tekið að sér ungan, þýzk- ættaöan aðalsmann og gert bann að kjörsyni sínum, og kom hon- um á framfæri í Pétursborg. Hann var alira manna fríðastur, en dyggðugur aðeins í meðai- iagi. Með þessum manni, barón Heckerer .d’Anthes, og Natalíu tókust svo áberandi ástir, að við sjálft lá, að þeir Pusjkin og hann berðust, en vinir beggja fengu afstýrt því, og gekk d’Anthes að eiga systur Natalíu, Katarínu Gonsjarova. En sá ihjúskapur fékk engu breytt um vinfengi þeirra Natalíu. Eitt sinn fékk Pusjkin svohljóðandi bréf nafn- laust: „Riddarar og kommand- örar af hinni háu orðu táldreg- inna eiginmanna, hafa með sam- hljóða atkvæðum útnefnt Alex- ander Pusjkin til þess að vera aðstoðarmaður og söguritari orð- unnar“. Bárust nú og að nafnlaus bréf um leynimakk þeirra Natal- íu og d’Anthes. Þá skrifaði Pusj- kin d’Anthes bréf, sem var svo berort, að hann skoraði Pusjkin tafarlaust á hólm. Næsta morgun var hólmgangan. Pusjkin var á dansleik um kvöldið og vissi enginn neitt. Kafsnjór var fyrir utan borgina, þar sem einvígið var háð. Það varð að moka autt svæði. Hóimgangan var upp a iíf og dauða. d’Anthes skaut fyrst og iéii Pusjkin við. Hann réttist þö við á vinstri olnboga og sagöi: „Eg á að skjóta“. Ökaut hann síðan og særði d’Anthes í hand- iegg, ekki hættulega. Pusjkin liíði í 45 klukkustundir eftir ein- vígið, en vissi, að sár hans var 'banvænt. Hann ráðstafaði húsi sínu, kvaddi konu sína, börn og vini, og var með fullri rænu tii síðasta augnabliks (10. febrúar 1837). Dauði hans vakti ógurlega gremju í Rússlandi. Þúsundir manna komu til þess að sjá hann látinn. Allir voru æfir yfir því, að útlendingur skyldi hafa drep- ið öndvegisskáld Rússlands. Nokkrum dögum síðar gekk harmglóandi saknaðarljóð í hundruðum eintaka milli manna í Pétursborg, þar sem lýst var með átakanlegri tilfinningu harmi þjóðarinnar yfir missi síns glæsilegasta sonar, og end- aði með ógnþrunginni bölbæn yf- ir morðingja hans, öll þessi skríð- andi hirðþý, fjandmenn frelsis og snilli. Höfundurinn var 23 ára foringi í hernum, Lermont- öff að nafni. Hann var samstund- is tekinn fastur, sviptur metorð- um og rekinn til Kákasus í út- legð. Þar féll hann sjálfur í ein- vígi fjórum árum síðaf. Keisar- inn bannaði að skrifa um Pusj- kin í blöðin. Það átti að þegja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.