Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 25

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 25
1) V <") L Líkkistusmiðurinn kom heim til sín drukkinn og í illu skapi. „Hvernig stendur á því“, hróp- aði hann í reiði sinni, ,,hvernig stendur á því, að mín atvinna er ekki eins heiðarleg og hver önnur? Er líkkistusmiðurinn bróðir böðulsins? Hversvegna voru þessir fantar að hlæja? Er nokkur ástæða til þess að gera gys að líkkistusmið? Ég ætlaði að bjóða þeim heim í nýja húsið mitt og halda þeim 'veizlu, en nú kemur mér ekki til hugar að gera það. í stað þess að bjóða þeim heim, skal ég bjóða þeim, sem ég vinn fyrir — þeim, sem dánir eru drottni sínum“. ,,Hvað gengur að yður, kæri faðir?“ sagði vinnukonan, sem einmitt var að draga af honum stígvélin, meðan hann sagði þetta. ,,Af hverju segið þér þessa vitleysu? Signið þér yður! Bjóða þeim dauðu heim í nýja húsið sitt! En sú beims'ka-“ ,,Já, svei mér þá! Ég skal bjóða þeim“, hélt Adrian áfram. „Og það meira að segja strax á morgun!. . . . G.jörið mér þá á- nægju, velgjörðamenn mínir, að koma og sitja veizlu hjá mér í kvöld; ég skal veita ykkur, rík- mannlega af því, sem guð hefir gefið mér“. Að svo mæltu fór líkkistu- smiðurinn í rúmið og var von bráðar fárinn að hrjóta. Allt var kyrrt og hljótt, þeg- 4Í7 ar Adrian vaknaði. Trukhina, kaupmannskonan, hafði dáið um nóttina, og sérstakur sendimaður kom ríðanditil Adriansmeð frétt- ina. Likkistusmiðurinn gaf hon- um tíu kópeka, og sagði honum að kaupa sér brennivín fyrir þá, klæddi sig svo í skyndi, fékk sér léttivagn og ók til Rasgouliai. Lögreglan hélt vörð fyrir utan dyrnar á húsi hinnar látnu og líkkistusmiðirnir vöppuðu þar fram og aftur, eins og hrafnar, sem finna lyktina af hræi. Hin látna lá á fjölum, vaxgul á hör- und, en ekki enn farin að rotna. Umhverfis líkbörurnar stóðu ætt- ingjarnir, nágrannar hennar og vinnufólkið. Allir gluggar voru opnir; það logaði á kertum; og prestarnir lásu bænir fyrir sálu hinnar látnu. Adrian sneri sér að bróðursyni Trukhinu, ungum búðarmanni, sem klæddur var eftir nýjustu tízku, og tilkynnti honum, að líkkistan, ásamt vax- kertum, líkklæðum og öðru, sem með þyrfti við .iarðarför, yrði send svo fljótt sem auðið væri. Ættingi hinnar látnu þakkaði honum fyrir, dálítið annars hug- ar, og .sagðist ekki mundu semia við hann um verðið, en kvaðst reiða sig á, að hann breytti í öllu eftir beztu sannfæringu. Lík- kistusmiðurinn hét því. eins g ven.ja hans var, að vera sann- giarn í viðskiptunum: svo leit hann íbvgginn til ráðsmannsins og hélt því nsest heimleiðjs til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.