Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 29

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 29
að uppi verði fótur og fit og áhuginn eins og eldur til stuðn- ings góðu máli, ef snertur er réttur blettur í vitund fólksins, og svo kemur skínandi hamingjan eins og af sjálfu sér. Komið þeirri venju á, að hver maður, er úr fjarlægð kemur í kynnisför til átthaganna, ílytji heim með sér trjáplöntu eða fræ og festi í jörðu ættsveitar eða bæjar. Þá ætti venjan haldgóðar rætur ef spurt væri frétta úr heimahögum á þessa leið: Lifir hríslan mín, er hún falleg? Eða ef bréf enda svona: Ég kemst ekki sjálfur, en sendi trjáfræ og kveðjur. Gefið hverjum útlendumferða- lang, er skoða vill landið, kost á að gréiða skatt til íslenzks gróð- urríkis með því, að sá trjáfræi sér til fararheilla. Smeygið því inn í ferðahug hans, að ef hann laumist framhjá þeirri venju, muni vættir villa hann, gjár gleypa hann, Geysir brenna hann og hengiflug hrapa honum, eða hann muni annan jafngrimman ótíma bíða. Skógræktarfélagið ætti að selja ,,lukkupakka“ með trjá- fræjum. Táknrænar myndir ættu á þeim að vera. Handa fei'ða- manninum t.d. landslagsmynd og snotur ferðaósk með innihaldinu. I þeim ætti að vera vatnshelt hylki, er stinga má í miða með mannsnafni. Margir myndu hafa gaman af að stinga nafninu sínu hjá fræinu, hvort sem þvíværisáð í gróðursælar ófærur a Ijöilum, eða í girta reiti byggðanna. Ymsir ferðamenn hafa gaman af að leggja nafn sitt í tóma flösku, og þykjast þá hafa gert góða ferð, eða rista það á stofna og steina. Því þá ekki að leggja nafnið sitt í jörð hjá viðarfræi, er vex og verður að háu og hlé- sælu tré, sem tvítugur sáði til, en sextugur hyílir sig hjá. Skógarþrá okkar þarf að vakna og verða að ástríðu, svo að allsstaðar sé trjáfræ á boð- stólum — á götum og greiðastöð- um, í búðum, bönkum og kirkju- dyrum. Girtir trjáreitir þyrftu þá víða að vera. Margur myndi ganga krók, til að stinga viðar- fræi í kunningjaleiði í kirkju- garðinum. Ef ísland yrði fjölsótt ferða- mannaland, gætu vaxið hér Yín- ar- og Rínarskógar, Svíamörk o. fl. Og flestar þjóðir fyndu hér trjárpiti með heitum, sem heils- uðu kunnuglega á gestinn, og heilluðu hann til að bæta hríslu við hópinn. Myndi ekki Vestur-íslending- um þykja all-gott að eiga hér heima trjáreiti, sem heimsóknum þeirra væru helgaðir. Þangað vikju þeir og færðu móðurmold sinni trjáplöntu til minja um eitt eða annað, sem þeim var kært, og verður ekki flutt um haf nema af hálfu leyti. Ef ég man rétt, var það merk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.