Dvöl - 01.03.1937, Síða 43

Dvöl - 01.03.1937, Síða 43
D V O L 105 Knarrarnesshjónin 11./3. 1887 — 11./3. 1937 1. Ragnheiður Helgadóttir (f. w/i 1855) og Ásgeir Bjarnason (f. v'/r, 1853) áttu gullbrúðkaup 11. narz. Héldu allmargir vinir þeirra þeim samsæti í því tilefni og er myndin ihér að framan tekin við það tækifæri af brúðhjónunum umvöfðum blómum, sem vaxið höfðu þar sem þau dvelja nú — að Reýkjum í Mosfellssveit. Eins og blómin vekja heilbrigðar kenndir, þannig hafa þessi göf- ugu lijón jafnan gert það á sinni löngu lífsleið, hvarvetna umhveríis sig. Heimili þeirra að Knarrarnesi á Mýrum ,,hlakkaði og hló“ á móti þeim, sem báru að garði. Ásgeir var þekktari út á við, en húsfreyjan, eins og gerist um þá, sem gegna margiháttuðum trúnaðarstörfum fyrir almenning. EnRagnheiður varíallra fremstu röð þeirra ágætu húsmæðra, sem býggja upp inn á við beztu gróð-

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.