Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 46

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 46
108 D V ö L Bókasöfn - böklestur Tvær merkar tillögur Fátt af því, sem Dvöl hefir flutt frá byrjun, hafa útgefendur hennar orðið varir við að vekti eins mikla athygli og ánægju lesendanna og greinin ,,Um lest- ur“ eftir Georg Brandes. Það er skýr vottur þess, að ennþá gefa margir mikið fyrir að góðar bæk- ur séu lesnar og lesnar vel. Is- lendingar eiga það líka bókunum fyrst og fremst að þakka, að þeir hafa lifað sem þjóð í gegn um aldirnar — og aldrei tapað menningu sinni til fulls. í einu dagblaðanna í Reykja- vík hafa nýlega komið fram tvær athyglisverðar tillögur við- víkjandi bókasöfnum. Önnur þeirra er borin fram af Siguröi Nordai prófessor og er þess efnis, að íslendingar gefi Svíum a. m. k. eitt eintak af öllum betri bók- um, sem koma út og helzt líka þeim bókum, sem hafa komið út á síðari tímum. S. N. getur þess, að ríkissjóður hafi undanfarið veitt eitt þúsund krónur árlega — það þyrftu að vera þúsund hjón, sem þið, um gamla Frón. Svo óskar síðast ykkar vin að aftanroðans Ijúfa skin upþljómi það, sem eftir er, af ykkar vegi hér. fVA, til hvers erlends lektors, sem starfað hefir hér við háskólann, nema sænska lektorsins, hann sé eingöngu kostaður af Svíum. Prófessorinn leggur nú til, að þessari upphæð, eða þótt ekki væri nema 600 kr. á ári, verði varið til þess að kaupa bækur handa sænsku þjóðinni og verði þær látnar ganga til Konunglega bókasafnsins í Stokkhólmi. S. N. icgir: ,,Ef þessu væri haldið á- úam, mundi það sýna sig, að eftir 2C—30 ár væri komið upp sómasamlegt safn nýrra ís- lenzkra bókmennta í Stokkhólmi, sem yrði ekki ómerkilegasti þátt- urinn í menningarsambandi Svía og íslendinga, sem allir góðir menn hér á landi óska að megi halda áfram að styrkjast. Það mundi hvorki kosta oss tilfinnan- leg fjárútlát né fyrirhöfn, en vilji vor mundi verða vel virtur af vinum vorum þar í landi. í gjöfum sínum verður hver að sníða sér stakk eftir vexti: Mikit eitt skala manni gefa oft kaupir sér í litlu lof. Bækur hafa þann kost til gjafa, að þær hafa annað og meira gildi en hið fjármuna- lega“.*) *) Auðkennt hér,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.