Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 47

Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 47
D V Ö L 109 Méi* finnst, að þessi tillaga Sig- uröar iNoraal eigi saiiið stuðnmg. Kæmist svona íslenzkt bókasaín upp í Svíþjóð, gæti það orðið mikill fengur vorum mörgu agætu vinum meðal sænsku þjóð- annnar, og einnig Islendingum, sem dvelja þar. Og svo yrði það sá hlýleikavottur, er vér sýndum bvíum, sem ómögulegt er að meta til verðs. Ennþá hefir það verið þannig, að það hafa aðal- lega verið þeir, sem hafa sýnt oss vináttu sína. En það er alltaf mikið til í gamla málshættinum: Gjöf skai gjaldast, ef vinátta á að haldast. 1 engu landi munum vér njóta þess eins og í Svíþjóð að vera íslendingar, nema má- ske í Noregi. Og væri viðfeldið að sýna Norðmönnum þennan sama hlýleik, með því að senda þeim bækur eins og Svíum. Ég er þeirrar skoðunar, að það sé mikill skaði fyrir Islendinga, hve lítið þeir hafa gert að því að hafa menningarsambönd við Svía. Þegar ég fyrir fáeinum ár- um síðan var á ferð í Stokkhólmi, þá sögðu samlandar mínir þar, að í borginni myndu vera sjö íslendingar, en þegar til Kaup- mannahafnar kom, sögðu sam- landar þar, að í þeirri borg myndu vera nálægt 700 íslend- ingar. Hvort þessar tölur eru alveg réttar, skal ég ekki ábyrgj- ast, en svipuð þeim hafa hlut- föllin verið á undánförnum ára- tugum milli þeirra Islend- inga, sem lagt hafa leið sína til þessara höfuðborga frændþ,ióða vorra. Og er þaö illa farið. Þó að margt sé vel um Dani og að Kaupmannahöín ólastaðri, er varla efamál, að þessi sífelldi straumur Islendinga þangað, mætti gjarnan klofna meira tii annara landa, eins og hann er líka. byrjaður að gera á allra síð- ustu árum. En varla til nokk- urs lands ætti fólk fremur að skreppa um tíma til veru en til Svíþjóðar. Mál Svíanna er lipurt og létt og skylt voru máli. Þjóð- in er sérstaklega myndarleg, menntuð og skemmtileg og vin- arhugur til íslands og íslendinga mjög víða áberandi. Tillaga Sig. Nordal er ágæt og styður að menningarlegu sámbandi þjóð- anna. Komist hún í framkvæmd, er hún útrétt vinarhönd frá þess- ari litlu þjóð og vottur þess, að hún finnur, hvað að henni snýr frá frændum vorum eystra. Hin tillagan er frá Halldóri Kristjánssyni á Kirkjubóli. Hann vekur athygli á því, að al- menningur úti í strjálbýlinu, sem hafi jafnvel mesta löngunina til að lesa og lesi með mestri at- h’ygli, geti ekki náð í bækur, vegna þess, hve þær eru dýrar. Leggur hann til, að ríkið styrki lestrarfélög úti í strjálbýlinu til bókakaupa, og víðar er nú sú til- laga komin fram. Þessi tillaga H. Kr. styðst við gildar ástæður. En það yrði að setja félögunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.