Dvöl - 01.03.1937, Page 49

Dvöl - 01.03.1937, Page 49
D V 0 L 111 SKEIÐHESTAR Dan. Daníelsson fvrv. Ijósmyndari, vorið Iíi9‘», á borgfirz nm gæðihgi, sem Krummi hét. Ennþá eru hér á landi til menn, sem mætur hafa á skeið- hestum og tel ég því líklegt, að þeir hinir sömu hafi gaman af að fá dálítið yfirlit um hraða skeið- hesta frá þeim tíma, sem hér var byrjað að mæla hann. Það eru því sem næst 15 ár síðan Hesta- mannafélagið Fákur hóf starf- semi sína, en fyrsta starfsárið misheppnaðist skeiðið að mestu leyti, enda sleppi ég því ári. Það verða því aðeins 14 ár af starfsemi ,,Fáks“, sem ég gef skýrslur um, og svo af Mela- kappreiðunum frá árunum 1897 —1909. Skýrslur úr sveitunum hirði ég ekki um að birta, en get full- vissað almenning um, að hraði hestanna þar er sízt betri, enda varla þess að vænta, því að til Reykjavíkur seljast að heita má allir beztu hestarnir úr sveitun- um, og þar við bætist, að helzt er útlit fyrir að flestir sveita- menn kjósi frekar önnur farar- tæki en hesta, ef þeir þurfa að

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.