Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 53

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 53
1) V O L 115 til vekurðar, ef skeiðrýmið er ekki til staðar í hestinum. Sé skeiðrýmið fyrir hendi í hesti, þá er að þjálfa hann á skeiði, þó er sjálfsagt að temja hann vel á hægagangi, áður en byrjað er að „taka úr honum“ vekurðina. Fola, sem er skeiðlaginn, verður ekki meira um brúkun en t. d. fola, sem tamt er að brokka. Það er sameiginlegt um báða, að var- lega verður með þá að fara í byrjun. Eins og ég gat um áður, vildu menn ekki hreyfa vekurð í hesti fyr en hann var orðinn 'þrosk- aður, og þó var hesturinn orð- mn þjálfaður á öðrum gangi, það má því geta nærri, hvernig hon- um hefir orðið við, þegar allt í einu var byrjað að rykkja hon- um á annan gang, enda hafa meiðsli í munnvikum og á tungu oft borið ljósan vott um, hvernig það hefir gengið. Þessi gang- skipti hafa oft breytt fjörmiklum hesti í stífan þjösna, en það hefði varla átt sér stað, ef hann hefði ungur verið þjálfaður á skeiði. í ílestum menningarlöndum er kappakstur á hestum hafður í liávegum, og þeir hestar, sem til þess eru notaðir, eru þjálfaðir ungir á brokki, því að ef þeir eiga að sigra, verða þeir að brokka þá vegalengd, sem um er að ræða, fatist þeim í því,þáhafa þeir misst nafnið góður brokk- ari, og bakað eigandanum pen- ingatjón og framamissi, Hlið- stæð hafa orðið afdrif margra skeiðhesta, sem hjá okkur hafa verið reyndir, en það hefir oft verið fyrir syndir eigendanna. Héreftir á það að vera metn- aður íslendinga að rækta góða skeiðhesta, með góðu tölti á hægagangi, ekki til !sölu er- lendis (því að þar eru skeiðhest- ar illa séðir), heldur til yndis- auka og heilsugjafa fyrir okkur sjálfa. Dan. Daníelsson. Skipulagsnefnd atvinnumála heíir sent frá sér stóra bók (530 bls. í stóru broti) er hún nefnir „Álit og tillögur I.“ Fjall- ar hún aðallega um atvinnuvegi þjóðarinnar. í bók þessari er samankomið mikið af margskon- ar fróðleik, sem áhugamönnum um þjóðmál er allmikill fengur að fá í einni bók, hvaða ílokki sem þeir fylgja. Deilt hefir verið um tilveru þessarar nefndar og ýmislegt af því, sem frá henni hefir heyrzt, — og það ekki allt að ástæðulausu. En einnig þeim, sem alltaf sjá í þjóðmálunum gegnum lituð flokksgleraugu og fella fyrirfram hleypidóma um flesta hluti, er hollt að lesa þessa bók. Hún flytur bæði mjög mik- inn fróðleik og nokkrar ráða- gerðir um ýmsa framtíðarmögu- leika í atyinnumálum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.