Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 65

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 65
D V ö L 127 korn, síðan við höfum sézt, gamli vinur!“ Hrukkurnar hurfu af enni As- hursts; maðurinn, sem stóð fyrir framan hann, var bláeygur og andlit hans var allt eitt sólskins- bros — eitt af þeim andlitum, sem segja má um, að skuggi færist aldrei yfir. Og Ashurst svaraði: „Phil Halliday, þú sjálfur?" „Hvað ert þú að gera hér?“ „O, ekki neitt. Bara sýna mig og sjá aðra, og svo að ná mér í aura! Ég dvel hér úti í sveit.“ „Ertu búinn að borða miðdags- mat? Blessaður, komdu og borð- aðu með okkur; ég er hér með systur mínar með mér. Þær eru nýbúnar að liggja í mislingum.“ Ashurst fylgdist með vini sín- um, fyrst upp í móti, svo aftur niður brekku og út úr bænum, en Halliday lét dæluna ganga og rödd hans lýsti hinni sömu bjart- sýni og lífsgleði sem bjó í svip hans. Hann talaði um, að „hér í þessum hallæris-bæ“ væri „ekkert skynsamlegt hægt að taka sér fyrir hendur, nema baða sig og róa“, og þannig leið tíminn, unz þeir komu að dálítilli húsaþyrp- ingu, skammt frá ströndinni, og gengu inn í eitt þeirra, sem var gistihús. „Komdu upp í herbergið mitt og þvoðu þér. Maturinn verður til eftir andartak.“ Ashurst skoðaði sig í spegli. Honum fannst þetta herbergi vera líkara safni en svefnherbergi, þeg- ar hann minntist herbergisins, er hann bjó í á bóndabænum og bar saman í huganum fötin, sem voru hér dreifð um allt, og fábreytta ferðaklæðnaðinn, sem hann hafði gengið í síðasta hálfa mánuðinn. Og hann hugsaði með sér: „Þetta er svo undarlegt — það er svo erfitt að gera sér fulla grein fyr- ir því —“ En hverju — það var honum ekki sjálfum ljóst. Þegar hann kom með Halliday niður í borðstofuna, voru þar fyr- ir þrjár ljóshærðar og bláeygar stúlkur, og bróðir þeirra kynnti þau: „Þetta er Frank Ashurst — systur mínar.“ Tvær þeirra voru kornungar, eitthvað um tíu og ellefu ára. Sú þriðja var ef til vill seytján ára gömul, há og grönn, hvít og rjóð í kinnum og ofurlítið brúnleit af útiveru í sólskini. Augnabrúnirnar voru heldur dekkri en hárið og stefndu aðeins upp á við út frá nefinu. Þær höfðu allar líkan mál- róm og bróðir þeirra, hvellan og þrunginn kátínu; þær stóðu á fæt- ur og tóku fljótt og rösklega í hönd Ashursts, litu sem snöggvast rannsakandi á hann og svo strax af honum aftur og fóru að tala um það, sem þær ætluðu að gera seinna um daginn. Þarna, var sann- arlega gyðjan Díana komin ásamt fylgidísum sínum! Eftir dvölina á bóndabænum var í fyrstu dálítið erfitt að venjast hinu fjörlega og ákafa masi þeirra, málslettunum og hinni óþvinguðu, frjálsmann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.