Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 70

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 70
132 D V O L stakk því í vasann. Talið snerist að mislingum, appelsínum, skóla- leyfum og öðru slíku. Ashurst hlustaði, en lagði ekki til málanna. Við og við litu þau Stella vingjarn- lega hvort til annars, og nú var andlit hennar aftur búið að ná sínum fyrri eðlilega litblæ. Það var • hressandi að komast í svona ná- inn kunningsskap við þessi glað- lyndu systkini, yndislegt að vera samvistum við þau. Og að lokinni tedrykkju, þegar litlu telpurnar voru farnar niður í fjöru, til þess að leika sér að þara, sat hann út við gluggann og talaði við Stellu og skoðaði vatnslitamyndirnar hennar. Þetta var allt eins og fagur draumur; staður og stund gleymdust, raunveruleikinn vék úr sæti. Á morgun færi hann aftur til Megan og skildi þetta allt eftir, nema blaðið í vasa hans, sem þessi börn höfðu skrifað á með blóði sínu. Börn! Stella var nú í raun- inni ekkert barn — jafngömul og Megan! Málrómur hennar — hrað- ur, dálítið snöggur og blandinn feimni, en þó vingjarnlegur — virtist njóta sín betur vegna þess, að hann tók ekki fram í fyrir henni. Það var eitthvað svo svalt og tært andrúmsloft umhverfis hana — einhver kvenlegur hrein- leiki. Halliday hafði drukkið svo mik- inn sjó, að hann kom ekki niður til kvöldverðar. Þegar þau voru setzt að borðinu, sagði Sabina: ,,Nú ætla ég a} kalla yður Frank.“ „Frank, Frank, Franky," át Freda eftir henni. Ashurst brosti ofurlítið og hneigði sig. ,,í hvert skipti, sem Stella kall- ar yður hr. Ashurr.t, þá verður hún að borga sekt. Það er svei mér spaugilegt.“ Ashurst leit á Sællu og sá, að roði færðist í and it hennar. Sa- bina skríkti; Fredr, hrópaði: „Hún roðnar — roðnar! — Hí!“ Ashurst rétti út 1 láðar hendurn- ar og greip sinn glókollinn í hvora. „Hlustið þið nú sagði hann, „báðar tvær! Látið þið Stellu í friði, annars bind óg ykkur sam- an!“ Freda hreytti út úr sér: „Oj-bara. Þér oruð reglulegt svín!“ Sabina tautaði lágt og varfærn- islega: „Sko til, þér kallið hana Stellu!“ „Því ekki það? Það er fallegt nafn.“ „Allt í lagi. Við gefum yður leyfi til þess.“ Ashurst sleppti hári þeirra. Stella! Hvað skyldi hún kalla hann eftir þetta? En hún kallaði hann ekkert; þangr.ð til um háttu- mál, þegar hann sagði af ásettu ráði: „Góða nótt, Stelia!“ „Góða nótt, hr.— Góða nótt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.