Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 74

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 74
Í36 1) V O L Kýmnisögur Kona nokkur hatði hvað cttir annað kvartað undan pví við mánn sinn, að hún aetti svo erfitt mcð að sofa um sumartímahn vegna birtunnar á morgnana. Til þess að bæta úr pessu ákvað hann að mála gluggarúðurnar svartar, svo að dimmt yrði í svefn- herberginu. Fyrstu nóttina, sem þau svátu pannig í myrkrinu, vakti kon- an bónda sinn og spurði hann, hvað klukkan væri. Hann kveikti og leit á úrið sitt: »Hálf tvö«, sagði hann og lagðist aftur til svefns. Enn vakti hún hann og spurði sömu spurning- ar og fyr. »Hún er að verðafimm«, sagði hann hált-önugur og sofnaði pegar að nýju. 1 priðja sinn vill konan fá að vita, hvað tímanum líð- ur og segir, að nú hljóti að vera orðið framorðið. Maðurmn kveikti og leit geispandi á úrið. »Já, svei mér ef ég er ckki orðinn of seinn í York, segir hann: „Mér fannst kjöt- átið ver;í fjörgandi — ég var ötull og bjartsýnn nætur og daga. Þá færir V. St. mörg og stcrk rök að pví, að peir, sem lifa á eintómu kjöti, fái hvorki skyrluúg né tannskemmdir. M. a. telcur hann dæmi héðan frá Jslandi, af mönnum, sem lil'ðu á síð- ari öldum mestmegnis á fæðu úr dýra- ríkinu, og segir, að peir hafi haft heilar tennur fram á elliár. Enda muna elztu núlifandi menn varla eftir, að fólk hefði tannskemmdir. Þakka margir pað á- reynslu tannanna. einkum • harðfisksát- inu. En Vilhjálmur telur pað lítið hjálpa. Fæðan úr dýraríkinu sé pað, sem dugir. vinnuna*, sagði hann, paut fram úr rúminu, klæddi sig í skyndi og fór. Pegar hann kom á skrifstofúna, sneri hann sér strax til skrifstofustjórans og bað afsökunar á pvi, að hann kæmi kortéri ot seint; og sagðist hafa sofið yfir sig. »Já, kortéri«, sagði skrifstofustjórinn, »én hvar voruð pér á mánudag og priðjudag?« +++ I strætisvagninum var ákatlega ó- fríður maður og við hlið hans sat biskup, sem ekki var heldur neitt aðdáanlega tríður sýnum. Maðurinn sá á búningi biskupsins, að petta var andlegrar stéttar maður: »Þér eruð klerkur, er pað ekki ?« spurði hatin og hallaði sér að biskupnum. »Jú«, svaraði biskup. Viljið pér pá koma með mér til konunnar minnar?« spurði hann. »Velkomið,« sagði bisk- upinn, sem hélt, að hann ætti að búa konuna undir dauðann eða vinna önnur prestsverk. Biskupinn fylgdist nú með manninum og brátt komu peir að húsi, sem peir fóru inn í og pví næst upp marga stiga, Allt í einu hrópaði maðurinn: »Ertuparna, I.ísa?« »Já,« heyrðist hrópað á móti. »Jæja,« hélt maðifrinn áfram, »pú hefir alltaf sagt, að ég væri ljótasti maðurinn, sem pú hcfir séð.« »Já, pað hefi ég sagt,« sagði konan. »Jæja, pá skaltu bara koma og sjá penna snáða hérna,« hrópaði maðurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Vigfús Guðmundsson. Víkingsprent
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.