Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 19

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 19
19 óþekktar; lííið varð margbrotnara og heimtaði meiri og víðari þekkingu, en áður var. Yrnsar nýjar vísinda- legar uppgötvanir voru gjörðar, rit og fróðleikur hinna gömlu þjóða komu aptur fram í dagsljósið, svo hið and- lega iíf meðal hinna lærðu manna varð meira. pekk- ingin á náttúrunni jókst, en efasemi kom upp lijá mörgum um margar kenningar kirkjunnar, og loksins pegar Lútlier kom, var mörguin þeirra kastað með öllu. Siðahótin kom og með henni sú kenning, að sjerhver maður án tillits til stöðu og ætternis, sjálfur yrði að hugsa, vilja og starfa að sinni andlegu velferð, og að liann liefði fulla ábyrgð fyrir verkum sínum. Með þessari kenningu fjekk einstaklingurinn andlegt frelsi, en hugsunarfrelsi og sjálfsábyrgð voru eigi einhlýtar út af fyrir sig, með þeiin þyrfti að koma þekking. Biflí- an, sem við siðabótina var lögð til grundvallar fyrir breytni og trú einstaklingsins var gerð aðgengileg fyrir almenning, en til þess að not gæti orðið að lienni, urðu menn að kunna að lesa. A rústuni klaustranna komu upp latínuskólar fyrir presta og aðalsmannabörn, al- þýðuskólar, eins og þeir eru nú, voru eigi nefndir á nafn. Prestarnir fengu meiri menntun, en áður hafði verið, reyndar var mest lögð áherzla á latínu og guð- fræði, en lítið skeytt um aðrar fræðigreinir, en þótt eigi væri kennt moira en þetta, þá voru þó prestarnir gerðir liæfir til að prjedika guðsorð. Margar bækur voru prent- aðar fyrir almenning, helzt guðsorðabækur og kennslu- bækur í trúarbrögðmn, en lítið af öðrum bókum. Lúther var sá, sem ruddi braut í þessu sem öðru, hann ritaði sinn katekismus, er síðan hefur í lútlierskum löndum verið hafður fyrir kennslubók bæði á skólum og lieim- ilum, en þá voru fáir alþýðumanna lesandi og skeyttu ekki um að læra neitt, fyrir því voru prestarnir látnir 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.