Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 84

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 84
84 o. s. frv.; þó má ekki heimta af hörnum að pau lesi við próf örðuga kaíla úr þessum bókum eða öðrum, sem jafnvel fullorðnum gæti orðið torvelt að komast fram úr. Hjer er pá lestur skilyrðislaust löghoðinn og gjörður að skilyrði fyrir fermingu; skipað fyrir uin framkvæmd kennslunnar og eptirlit með henni. Lug 9. jan. 1S80 um uppfrœðing barna í skript og reikningi eru ekki annað en viðhót við fyrirskipanir pær, er nú voru nefndar, að pví leyti, sem prestum er gjört að skyldu að »sjá um, að öll börn, sem til pess eru hæf að áliti prests og meðhjálpara, læri að skrifa og reikna« (1. gr.). »Reikningur skal að minnsta kosti ná yfir samlagning, frádragning, margföldun og deiling í heilum og tölum og tugabrotum« (2. gr.). önnur ný ákvæði hafa pessi lög ekki, og eru pau og pær fyrirskipanir, sem hjer að framan eru nefndar, helztu gildandi reglur fyrir uppfræðingu unglinga á ís- landi. En, eins og hver maður sjer, eru pessi laga- ákvæði mjög ófullkomin, enda ófullnægjandi, eins og nú er komið menntunarþörf alpýðu. petta hefur alpingi fyllilega viðurkennt, og haíði pingið 1887 til meðferð- ar ekki minna en 4 frumvörp, sem að einhverju leyti skipuðu fyrir um menntun alpýðu á Islandi, nefni- lega: 1, Frumv. til laga um menntun alþgðu, 2, Lrumv. til laga um frœðslu ungmenna, 3, Frumv. til laga um uuglingakennslu, •en tvö þessara frumvarpa voru felld, og hið 3. var ekki útrætt. Enn fremur hafði þingið til meðferðar frumv. til laga um þegnfrœðslu, sem einnig var fellt. Eins og pessar tilraunir sýna, að pörfin á lögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.