Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 39
39
ur, þeir eru kallaðir liospitautar. Ef einhver hospitanta
óskar að ganga undir próf í einhverri kennslugrein, er
honum leyft að gjöra pað, hafi liann tekið pátt í peirri
kennslugrein gegnum allan skólann. Hospitantar eru
fáir við konnaraskólana. Ollum, sem sækja kennara-
skólana, er veitt ókeypis kennsla.
Kennaraskólunum er skipt í 4 ársdeildir; eigi mega
vera yfir 30 í hverri deild. peir, sem vilja fá inntöku
á kennaraskólana, verða að hafa fengið pá undirbún-
ingsfræðslu, sem veitt er í alpýðuskólum landsins, og
eigi eru yngri nemendur teknir en 18 ára. Aldurstak-
mark upp eptir er eigi sett, pví í fyrstu deild eru opt
menn um prítugt. |>egar nemandinn hefur staðizt inn-
tökupróf, er hann tekinn inn í skólanu. Iiið fjTsta
liálfa ár er að eins reynslutími, að honum liðnum á-
kveður kennaraskólaráðið, hvort nemandinn er tekinn
inn í skólann, sem fastur nemandi, eða honum er vísað
frá. I skólaráðinu er forstöðumaður og forstöðukona
skólans, ásamt með kennurum og kennslukonum.
Hver heimanemandi sem ekki hefir frípláss, parf að
eins að borga 120 kr. fyrir fæði, pjónustu og húsaleigu
um árið. Hinir fátækustu, en gáfuðustu nemendur fá
heiinavist, með pví að pað pykir skynsamiegast að rík-
ið taki pá að sjer; hinir fá að minnsta kosti ókeypis
kennslu. I 3. og 4. deild fá hinir fátækustu heima-
uemendur frípláss.
J>eir nemendur sem eru í 4. deild búa jafnan ut-
anskóla. í peim bæjum sem eru í grend við kennara-
skólann, er liægt að fá fæði og húsnæði með vægu verði
svo eru líka veittar árlega 2500 kr. hverri deild karla
og kvenna fyrir sig af hinum fátækustu bæjarnemend-
um. Jessu fje er úthlutað á hverjum ársfjórðungi og
sá nemandi, sem vill verða aðnjótandi styrks af pví,
verður að hafa vottorð frá presti sínum um, að hann