Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 48

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 48
48 á hinni siðferðislegu alvöru hjá nemendum kennara- skólanna, pá er pað ekki alveg eins með það uppeldi, sem flestir þeirra fá á heimilum sínum. Hið helzta skylduverk pessara skólaheimila væri pví að hæta og fullkomna pað uppeldi, sem svo víða er svo ábótavant á heimilunum, og einkanlega að láta pað fá viðeigandi stefnu fyrir almenning. Heimili alpýðutnanna væri allt öðruvísi, en pau ættu að vera, ekki að eins hvað bók- lega uppfræðslu snertir, heldur iíka enn pá meira hvað reglu snertir, hreinlæti, niðurskiptingu tímans og alla praktiska menningu. Bf heimilin væru eins og pau ættu að vera, pá pyrftí heldur enga skóla fyrir alpýðu. J>að er frá pessum heiinilum, og undan pessum kring- umstæðum, sem flestir karlmanna peirra, sem kennara- skólana sækja, eru komnir. J>að er pví ekki einasta skylduverk kennaraskólanna að veita bóklega fræðslu, lieldur einnig að uppala nemendurna á praktiskan hátt, að þeim geti orðið fullkomlega eiginlegar pær nýju venjur, sem hafa stranga reglu fyrir megin-grundvallar- atriði. Látið hinn unga mann, sem á að verða skóla- kennari, lifa undir pessum kringumstæðum í 3 ár; pá mun hann, um leið og hann auðgast af fjársjóðum menntunarinnar, líta allfc öðrttm augum á hina ytri hlið menningarinnar, heldur en ef hann kúldraðist niður í einhverjum smábæ, þar sem ódýrast væri að lifa; par rnyndi haun halda sínum gömlu siðuin, og svo' kannske venjast á ósiði kaupstaðarlífsins. Nú, þegar ætlazt er til pess, sem uauðsynlegt er, að alþýðuskólinn eigi að ala upp fólkið, pá verður fyrst að ala upp skólakenn- arann, en pað gera kennaraskólaheimilin bezt af öllu. Að pví er námsmeyjar kennaraskólans snerti, var pað einkum fundið til, að heimavistin veitti hinum ungu konum, sem opt kæmu frá fjarlægum stöðum til pess að nema við keunaraskólann, að nokkru leyti vernd og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.