Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 79

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 79
79 frv. ]?að er víst, að hvorlri hafa slík orð nje smánar- refsingar gjört nokkurt harn hyggnara eða helra, en þvert á móti stutt að pví, að spilla j'msum börnum. Sjálfstæðistilfinningin er nákomin rjettlætistilfinn- ingunni; og eins og ein ódyggðin býður annari heim, eins styðja aptur á móti pessir sálarliæfileikar hvor annan. Til pess að pessir prír hæfileikar, eða pessi prenn- ing, svo jeg komist pannig að orði, geti með Guðs hjálp orðið leiðarstjarna barnsins og stýri pess um boða lífs- ins og sker; pá parf kennarinn að leitast við að glæða pá og styrkja, svo að peir hafi náð proska, pegar barn- ið á að fara að ráða sjer sjálft. Kennarinn parf pví jafn- framt við liina daglegu kennnslu, hve nær sem honum gefst færi á, að tala við börnin um pau efni, sem pau geta skilið og dæmt um, og lofa peim, án pess að verka á skoðanir peirra, að láta í ljósi skoðanir sínar um pessi efni. Næsta opt veitist kennaranum petta færi, bæði við trúbragðakennsluna og við sögukennsluna, en eigi gefst síður kostur á pessu fyrir utan hinar eiginlegu kennslustundir. |>að koma næsta mörg atvik fyrir í daglegu lífi einkar-vel fallin til pess að ræða pau við börn í pessum tilgangi. Með pessari aðferð er auðið að vekja pessa mikilvægu sálarhæfileika, koma skipulagi á pá og styrkja pá. J>að pykir rjett að farið, að vjer fullorðnu menn- irnir skýrum hver öðrum frá pví, sem vjer höfum komizt að raun um, og ráðgumst um, hvernig vjer á sem beztan hátt getum hagað störfum vorum. En liví skyldi pá ekki mega gefa hörnum kost á, undir eins og pau eru fær um að skerpa dæmingarafl. sitt, rjettlætis- tilfinning og sjálfstæðistilfinning, með pví að iofa peim að beita pessum hæfileikum, að svo miklu leyti sem pau eru pví vaxin? Hvers vegna eiga börnin einungis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.