Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 33

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 33
33 um pess konar á Suðurlandi fyrri en kannske á síðustu árum á mjög fáum stöðum. Eptir miðja þessa öld fór fólk að fjölga í kaupstöð- um lijer, og víða settust purrabúðarmenn að í sjóar- sveitunum, svo par urðu liverii. |>að heiir brátt komið par í ijós, að eigi er liægt að hafa uppfræðslu barnanna par í eins góðu lagi og í sveitunum. Atvinnuvegir sjó- armanna eru eigi eins rðglubundnir og sveitamanna, er pví eigi eins gott næði til að kenna börnunum; par er líka meiri sollur og samgangur barnanna, en til sveita. Eyrir pví hafa 1 sjóarsveitum og kaupstöðum komið upp nokkrir skólar fyrir börn og unglinga, sumstaðar hafa peir staðið alllengi, eins og í Reykjavík og Akureyri, en fiestir liinna hafa verið stofnaðir á hinum síðustn 10 árum, svo nú má telja, að 25 barnaskólar sjeu á landinu auk 3 kvennaskóla og 1 realskóla. Flestir eru alpýðuskólarnir stofnaðir að tilhlutun prestanna, og enda hafa einstöku peirra gefið stórfje til alpýðuskóla. f>að virðist pví liggja opið fyrir og vera eðlilegast, að par sjeu stofnaðir skólar, sem svo er pjettbýlt, að peim verði við komið, en að heimilismenntunin og umgangs- skólar verði sem mest látin duga í strjálbyggðum lijer- uðum. En eigi er par með allt fengið, pótt skólarnir sjeu fengnir, ef peir eru eins illa úr garði gerðir og peir, sem pegar eru stofnaðir, og pegar vanta allar grundvallarreglur fyrir stjórn peirra og fyrirkomulagi yfir höfuð; jeg leyfi mjer að segja, að sumir barnaskóla vorra eru hreint og beint til ills, eins og peir nú eru. Allt fyrirkomulag peirra er á ríngulreið, enginn kenuslu- tími ákveðinn. Hingað til hafa skólarnir haft svo lít- ið fje, að skólanefndirnar hafa verið neyddar til að taka hinn ódýrasta kennara, sem hoðizt hefur án tillits til dugnaðar hans. Það eru að eins fáeinar undantekning- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.