Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 30

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 30
30 og náði li'm eigi minnst til uppeldis og uppfræðslu. Margt var gert, sem lítil forsjá var í, pótt sumt yrði til tióta. Klaustrin voru af tekin og par með var al- pýða svipt peirri uppfræðslu og hæli, sem liún svo lengi liafði haft par, en ekkert var sett í staðinn fyrir pau. Iiin ytri kjör pjóðarinnar hreyttust mjög; konungsvald kom 1 stað klerkavalds, og konungsvaldið einokaði verzl- unina, og svipti með pví ísland hinu fyrsta skilyrði fyrir allri menningu; pað svipti fólkið skilyrðunum fyr- ir að hjarga sjer, og eptir pað gat almenningur eigi haft gott viðurværi nje aðhúnað eða húsakynni. Allur arður landsins fór til annara landa, ásamt hinu mikla fje, sem galzt hurtu af klausturjörðunum, sem konung- ur hafði hrifsað undir sig við siðaskiptin. Vorum lög- um var traðkað, en önnur sett í staðinn, sem voru liörð og ómannúðleg. Hvers konar kúgun var í framrni höfð, svo að mestallur dugur og manndómur dvínaði og ó- sjálfhjörgunar hugsunarháttur kom inn hjá almenningi. Hjátrú og hindurvitni urðu engu minni, en í katólsku; menn voru brenndir fyrir galdra og almenningur trúði, að draugar og apturgöngur færi ijósum logum og að hver hóll væri hyggður af álfum og öndum. Hin mesta harðneskja var höfð við hörnin í uppeldinu; pau voru harin fyrir engar sakir og máttu varla leika sjer. Hin- ar gömlu, góðu ipróttir lögðust niður með öllu, og ó- frelsis og deyfðar hlær lagðist yfir allan almenning. Á pessu varð lítil breyting fyrri enn við byrjun pessarar aldar, að menn hjer sem annarstaðar vöknuðu til sjálfs- meðvitundar, og liinar nýju hugmyndir stjórnarbylting- arinnar færðust liingað og verzlunareinokuninni var Ijett af. Eptir siðabótina voru latínuskólar settir á háða biskupsstólana; var klerkum par veitt meiri menntun en áður hafði verið, svo pegar frarn liðu stuudir komu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.