Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 96
r
96
Skýrslur pær, er sendar liafa verið landshöfðingja,
eru mjög svo ófullkomnar, margar hverjar. Kennslu-
greinir eru taldar í töflunni allar, sem eitthvað af börn-
unum í hverjum skóla hafa numið eitthvað í; eu í
mörgum peirra hafa að eins fáein af hörnunum tekið
pátt. J>ó skal pess getið, að í sumum af skólunum
hefur verið kennt fleira en hjer er nefnt; pannig var
■enska kennd 2 nemendum á Seyðisfjarðarskólanum,
náttárusaga á Eyrarbakka- og Miðhúsa-skólum og söng-
ur á Sldpaskaga, Kröggólfsstöðum, Narðvík, Hafnarfirði
og Mýrarhúsum. 0 í töflunni merkir, að sú námsgrein,
er pað stendur við, hafi alls ekki verið kennd í peim
skóla, að pví er skýrslur um skólana bera með sjer.
Við flesta pessa skóla er að eins einn kennari, og
er ýmist, að skólanum er skipt í deildir eptir proska-
eða kunnáttustigi, pó að kennslan fari fram í einni
kennslustofu lijá einum kennara, eða að öllum nemend-
unum er kennt í einu lagi.
Reikningar skólanna bera pað með sjer, að efna-
hagur peirra er mjög bágur, og bera laun kennaranna,
sem til færð eru í töflunni, einnig ljósan vott um pað.
Reikningar sumra peirra bera ekki með sjer, hver sjeu
laun kennarans. TJm laun kennaranna í Hnífsdal og
á Hóli skal pess getið, að auk pess, sem í töflunni
stendur, liefur peim verið veitt ókeypis viðurværi með-
an skólarnir stóðu. Launin við Mýrarhúsaskóla eru
goldin 2 kennurum.
16 af skólum peim, er á töflunni eru nefndir, hef-
ur landshöfðingi nú veitt styrk af landsfje samkvæmt
fyrirmælum pingsins 1887, og eru peir pessir:
1. Barnaskólinn á Vestmannaeyjum . . . kr. 130
2. — - Gaulverjabæ . . . . — 110
3.-4. — - Eyrarbakka ogStokkseyri — 400
5.-6. — - Miðhúsum og Keflavík . — 340