Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 14

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 14
14 námi sínu. Afleiðin af því verður aptur sú, að liann hefur svo gott sem eklíert gagn til frambúðar af lestr. arkunnáttu sinni, sem hefði getað verið honum til ó- metanlegs gagns og gleði, liefði hún verið í góðu lagi. |>að er opt gert orð á pví, að íslenzkir alpýðumenn lesi mikið bækur, en pað er að minnsta kosti ekki alstaðar á landinu, sem petta verður sagt um alpýðu manna með sanni; pað er pvert á móti hörmulega lítið lesið í sumum hjeruðum landsins, og jeg er sannfærður um, að lestrarkunnáttan er mönnum allmjög til fyrirstöðu; pví að pó menn geti stafað sig fram úr bók almenns efnis, pá verður bóklestur lítið girnilegur fyrir pá, sem purfa mikið að hafa fyrir pví að komast íram úr lestr- inum. En haíi menn lært svo að lesa, að peir geti ekki einungis lesið fyrirhafnarlítið, heldur um leið skilið efni pess, sem peir lesa án mikillar fyrirhafnar, — en pað fylgir, eins og áður er sagt, góðum iestri — pá er pað unun fyrir menn að lesa, og hin bezta dægrastytt- ing á peim tíma árs, sem menn geta ekki verið að vinnu. pó að vjer sjeum ekki mjög auðugir að fræðandi, menntandi og skemmtandi bókum, sem eru við alpýðu- hæfi, pá er pó svo mikið til af slíkum bókum, að hver sem vill brúka timann til að fræðast eða mennta sig, getur fundið margt gott og gagnlegt að lesa. Og hví- líkur munur væri ekki á pví, að menn, sem opt hafast ekki að dögum, vikuin og jafnvel mánuðum saman, vildu verja tímanum til pess að nota lestrarkunnáttu sína, pó að hrxn kunni að vera ófullkomin, til pess að fræða sjálfa sig og aðra um eitthvað pað, er að gagni mætti verða, eða sem gæti veitt peim góða og liolla skemmtun, í stað pess, að eyða tímanum með pví að liggja og sofa, eða — sem verra er — með ónytjubjali, sem stundum kann að vera meinlaust og gagnslaust, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.