Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 31

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 31
31 fram ýmsir menn, sem slröruðu fram úr að lærdómi og dugnaði; einkum voru pað þó sumir biskupanna. Hin- ar görnlu bókmenntir, sem mjög voru gleymdar, fóru að koma aptur í Ijós; dálítið andlegt líf, eða vísindalíf, bófst meðal iærðra manna. Eins og í öðrum iöndum voru pað prestarnir, sem höfðu á hendi alpýðufræðsluna hjer á iandi; börnin voru látin ganga til prestsins til pess að fá tilsögn í kristilegum fræðum, og á sunnu- dögum veittu prestarnir tilsögn jafnvel fullorðnu fólki í kristindóminum; lijelst sá siður allt fram á pessa öld. Guðbrandur porláksson biskup á Hólum kom aptur á fót prentsmiðjunni og Ijet prenta margar bækur fyrir alpýðu, helzt guðsorðabækur, og var biblían pá öll gef- in út á íslenzku. Nú fóru margir alpýðumanna að læra að lesa, og er pað undravert, hversu pað gat orð- ið, par sem enginn skóli var til fyrir alpýðu; en hjer á landi hefur einhver snefill verið eptir af gamalli fróðleiksfýsn, og svo unnu prestarnir trúlega að pví að leiðbeina sóknarbörnum sínum og fræða pau eptir megni. Söfnuðirnir voru litlir og pví hægt fyrir prestinn að hafa eptirlit með fræðslunni og leiðbeina mönnum. |>að er prestastjettin, sem eptir siðaskiptin allt til vorra daga hefur uppfrætt og mannað liina íslenzku alpýðu, og pær pakkir á pessi stjett skilið, að hún lief- ur eigi haft eigingjarnan tilgang með fræðslu sinni. Að vísu veittu peir mesta kennslu í kristilegum fræðum, svo uppfræðslan varð nær eingöngu kirkjuleg, en peir stuðluðu líka til pess, að alpýða fræddist um sem ílesta hluti, og víst er páð, að margir bændur komu sonum sínum og dætrum á prestssetrin til mennta um lengri eða skemmri tíma. Margir prestar kenndu líka ungum mönnum allan skólalærdóm; urðu svo mjög rnargir lærðir menn á landinu; sumir peirra tóku aldrei prests- vígslu og bjuggu sem bændur alla tíð, og voru optast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.