Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 70

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 70
70 rjettláta. Sje pað eigi, er liætt við að hann missi meir en hann vinnur. Til þess að geta hetrað spillt barn, verður kennar- inn fyrst og fremst að afla sjer virðingar pess og ástar, en pessa aflar hann sjer einkum með pví, að barnið sjái pað á öllu atferli hans, að hann refsar ekki í reiði ■eða til að hefna sín á nokkurn hátt, heldur til að frelsa pað úr hættu, ogafpví að hann finnurekkert ráð betra til pess en refsinguna. ]pað er sjálfsögð saga, að milda sjálfsafneitun og sterkan og einlægan vilja parf til pess að geta jafnan verið stilltur og polinmóður, svo að bráðlyndið fái aldrei jfirhönd lijá honum. En sá kennari, sem hefur sterka iöngun til að starf sitt geti borið ávöxt, mun varla horfa í pað, pótt hann purfi nokkuð á sig að leggja til pess að geta stjórnað sjer; svo pýðingarmikið er pað fyrir starf hans. Kennarinn þarf að vera orðheldinn og ein- heittur. Vjer vitum allir, hversu áríðandi pað er í mann= fjelaginu, að hver megi fulltreysta. annars orðum. f>að er einn hinn mesti ókostur að vera óorðheldinn. Barn- ið heimtar — og pað hefur rjett til pess — að pað megi fullkomlega treysta pví, sem kennari pess hefur sagt eða lofað ; en til þess að pað geti gjört pað, parf kennarinn jafnan að forðast að segja við barnið eða í áheyrn pess, nokkuð annað en pað, sem hann veit að satt er, og aldrei lofa pví öðru en pví, sem hann hefur fullráðið að efna. Ef kennarinn segir barninu eitthvað, er liann síðar sjer að eigi hefur satt verið, pá á liann sjálfsagt að leiðrjetta pað í áheyrn barnsins, eða ef hann hefur lofað pví einhverju, sem hann eigi getur efnt, hversu feginn sem hann vildi, á hann að segja barninu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.