Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 42

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 42
42 ans er geíið frí seinni part miðvikudagsins í hverri viku. Hið opinbera árspróf við kennaraskólann er haldið í miðjum júni, eða á peim tíma, sem yfirumsjónarinað- ur alp3?ðufræðslunnar nákvæmar ákveður; stendur pað í 2 daga. Hið skriflega og munnlega próf 3. bekkjar er um garð gengið á undan hinu opinbera ársprófi. J>eir af nemendum 3. bekkjar, sem standast petta próf, nefn- ast kandídatar, bæði karlar og konur. Prófdómendur eru ýmist kennarar eða forstöðumaður kennaraskólans, og stundum yfirmaður (Overinspektör) alpýðukennslu- málanna, eða sá, sem í hans stað segir fyrir um prófið. Hinu opinbera prófi er lokið með hátíðlegri athöfn; nem- endurnir taka á móti vitnisburðum sínum og peir kandí- datar, sem útskrifast og hafa staðizt liið praktiska próf, taka á móti burtfararvottorðum sínum (Testimonier). Kennararnir við Jyváskylá kennaraskóla eru: for- stöðumaður og forstöðukona, 8 kennarar og 4 kennslu- konur og auk pess 1 lijálparkennari, sem kallast kollega. Hinir aðskildu kennaraskólar hafa færri kennara, en sömu niðurröðun. Forstöðumaður og forstöðukona eru skyldug til að kenna 12 stundir á viku, liver kennari og kennslukona í mesta lagi 36 stundir á viku, en svo margar stundir kennir pó ekki liver kennari á viku, par sem pað væri ómögulegt, vegna pess að liver kennslutími á kennara- skólanum heimtar svo mikla lieimavinnu. Með pessum tímum eru taldir peir tímar, sem notaðir eru til eptir- lits í æfingaskólanum, leiðrjettingar á stílum, eptirlits við bókasafnið, garðyrkjuna, barnagarðinn og ungbarna- stofuna. Yfirumsjón æfingaskólans hefir ætíð einn kenn- aranna fyrir drengjadeildina, en ein af kennslukonunum fyrir stúlknadeildina. Yið kennaraskólana eru ennfrem- ur verkmeistarar, sem hjálpa til við kennslu í handiðn-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.