Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 42

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 42
42 ans er geíið frí seinni part miðvikudagsins í hverri viku. Hið opinbera árspróf við kennaraskólann er haldið í miðjum júni, eða á peim tíma, sem yfirumsjónarinað- ur alp3?ðufræðslunnar nákvæmar ákveður; stendur pað í 2 daga. Hið skriflega og munnlega próf 3. bekkjar er um garð gengið á undan hinu opinbera ársprófi. J>eir af nemendum 3. bekkjar, sem standast petta próf, nefn- ast kandídatar, bæði karlar og konur. Prófdómendur eru ýmist kennarar eða forstöðumaður kennaraskólans, og stundum yfirmaður (Overinspektör) alpýðukennslu- málanna, eða sá, sem í hans stað segir fyrir um prófið. Hinu opinbera prófi er lokið með hátíðlegri athöfn; nem- endurnir taka á móti vitnisburðum sínum og peir kandí- datar, sem útskrifast og hafa staðizt liið praktiska próf, taka á móti burtfararvottorðum sínum (Testimonier). Kennararnir við Jyváskylá kennaraskóla eru: for- stöðumaður og forstöðukona, 8 kennarar og 4 kennslu- konur og auk pess 1 lijálparkennari, sem kallast kollega. Hinir aðskildu kennaraskólar hafa færri kennara, en sömu niðurröðun. Forstöðumaður og forstöðukona eru skyldug til að kenna 12 stundir á viku, liver kennari og kennslukona í mesta lagi 36 stundir á viku, en svo margar stundir kennir pó ekki liver kennari á viku, par sem pað væri ómögulegt, vegna pess að liver kennslutími á kennara- skólanum heimtar svo mikla lieimavinnu. Með pessum tímum eru taldir peir tímar, sem notaðir eru til eptir- lits í æfingaskólanum, leiðrjettingar á stílum, eptirlits við bókasafnið, garðyrkjuna, barnagarðinn og ungbarna- stofuna. Yfirumsjón æfingaskólans hefir ætíð einn kenn- aranna fyrir drengjadeildina, en ein af kennslukonunum fyrir stúlknadeildina. Yið kennaraskólana eru ennfrem- ur verkmeistarar, sem hjálpa til við kennslu í handiðn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.