Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 98

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 98
98 er skaðlegt og háir framförum. Skólahús eða kennslu- áhöld eru ekki nefnd á nafn, nema í einni eða tveim- ur af skýrslunum, svo að ekkert er hægt að vita um það annarstaðar. J»að sýnist að vera galli á harnasólum á pví reki, sem pessir eru, hversu margar kennslugreinir kenndar eru. |>að er einnig eins og sá misskilningur ríki hjá mörgum, að skólarnir sjeu því betri, pví fieira sem kennt er, og pví fieiri sem nemendurnir eru. En þess ber að gæta, að kostir skóla eru ekki eingöngu fólgnir í þessu. Skóli, sem ekki hefur nægilega kennslukrapta, verður að varast að reisa sjer hurðarás um öxl með of mörgum námsgreinum eða of mörgum nemendum; pess háttar viðleitni til að afkasta meiru en maður er fær um, verður að eins til þess, að maður leysir einnig þad illa af hendi, sem annars hefði getað farið þolanlega. Útlend mál, svo sem enska og danska, ættu að rjettu lagi að liggja fyrir utan verksvið barnaskóla; þeir hafa ærið verk að vinna þar fyrir utan, verk, sem ber hetri ávöxt fyrir börnin, en þó að það heiti svo, að þau haíi lært eitthvað í útlendu máli. En þetta er eðlileg af- leiðing af því, að ekkert fast skipulag er enn komið á slcóla vora, og það ætti að vera hvöt til þess að koma þeim í fastara horf, sem gefur vissu um hetri árangur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.