Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 40
40
iafi pörf fyrir pað. ]?egar einliver nemendanna hjálpar
til i ungbarnastofunni, nýtur liann einlcis styrlcs, en
fær uppeldi sitt á kennaraskólanum á meðan ókeypis.
Skólaárið hyrjar í miðjum ágúst, en endar í júní,
pví er skipt í tvo helminga eða kennslutímabil, og er
jólaleyfið takmark peirra. Yinnutími er vanalega 7
stundir á dag, sem ýmislega er skipt á hinum ýmsu
kennaraskólum. Kennsla byrjar alstaðar klukkan 8 og
endar kl. 6. Við Jyvaskylá kennaraskóla var árbitur
(mjólk og brauð) etinn fyrir kl. 8, síðan voru 2 kennslu-
stundir með 10 mínútna millibili frá 8—10, svo morg-
unverðartími milli 10 og 11, svo kennslustundir til kl.
2 og svo eptir miðdagsverð frá 4 til 6.
Kennslugreinarnar eru: Guðfræði, kirkjusaga, móð-
urmálið (Sænska eða Finnska) stærðfræði, saga ættjarð-
arinnar, veraldarsaga, landafræði, náttúrufræði, (náttúru-
saga, eðlisfræði, efnafræði og grasafræði), um bygging og
líffæri mannlegs líkama, lieilsufræði, (og meðferð ung-
barna, fyrir lærimeyjarnar), ritlist, söngur, orgelspil,
teikning, leikfimi og handvinna p. e. garðyrkja, jarð-
yrkja og ýmiskonar hagleikur (slöid) fyrir lærisveina og
auk pess algeng heimilisstörf og garðyrkja fyrir lconur.
Hvað kennslunni viðvíkur yfir höfuð, pá er mjög
mikil áherzla lögð á, að nemendurnir fái pann proska,
að peir geti starfað sjálfir. Kennaraskólinn má ekki
verða »lexíulestrarskóli«, heldur verður hann að vera sú
stofnun, sem liefir pað takmark, að venja nemendur sína
á að læra sjálfir, svo að peir síðan á eigin spýtur geti
haldið áfram námsiðkunum sínum. Það er líka leitazt
við með frjálsum fyrirlestrum, bæði af kennurum og
nemendum, að láta kennsluna sem minnst vera bundna
við kennslubækurnar, pó að pær að eins alstaðar sjeu
notaðar til stuðnings fyrir minnið. Hingað til hefur
kennslan í kennaraskólunum verið líkari pví sem er í