Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 6

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 6
6 stafur) lítur út. |>ó að ekki væri annað en petta, pá er pað mikið minnisverk fyrir 6- 8 ára gamait barn. En pá byrjar pó fyrst örðugleikinn, pegar barnið á að fara að kveða að, p. e. sameina tvo eða fleiri stafi í eitt liljóð. J>egar barnið fer til pess, hefur pað ekkert gagn af að vita, livaða nafn stafurinn hefur; pað parf pá að eins að vita, hvaða hljóö hann er merki fyrir Barnið á pá erfitt með að skilja, að t. d. o-g sje borið fram: og, en ekki ogje; s-íi pykir pví náttúrlegt að væri borið frarn essíi, en pað er engin von pað felli sig við í fyrstu að bera pað fram sú o. s. frv. Við samsetn- ing tveggja stafa mætir pað pannig nýjum örðugleik- um, en stafa-nöfnin, sem pað hafði áður orðið að læra utan að með mikilli fyrirhöfn, glepja nú að eins fyrir. Hjer við bætist pað enn, að samhljóðandinn hefur ein- att annað hljóð, pegar hann stendur fyrir aptan hljóð- staf, heldur en pegar hann stendur lyrir framan hljóð- staf. J>annig hefur g öðruvísi hljóð í orðiuu gaf held- ur en t. d. í lag, f annað liljóð í fá, heldur en í uf o. s. frv. Margir, sem kenna börnum lestur, sjá ekki pessar torfærur, heldur keuna börnunum um pegar illa geng- ur, kenna pað leti peirra og eptirtektaleysi, ef námið gengur seint, en hafa sjálfir enga hugmynd um, hversu örðugt ætlunarverk barnið hefur að inna af hendi, og eru pannig allsendis óhæfir til að veita pví nokkra hjálp við námið. Svo ónáttúrleg og seinleg sem pessi kennsluaðferð er, datt engum í hug að reyna neina aðra um langan tíma; menn ímynduðu sjer að petta væri auðveldasti vegurinn til pess að kenna lestur. En á 15. öld fóru kennendur að verða óánægðir með hana og reyna að finna nýrri og auðveldari aðferð. J>ó liðu aldir pangað til nokkur veruleg breyting til batnaðar var gjörð. Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.