Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 83

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 83
83 3, Börnum, setn eru alin upp á sveit, skal lcomið fyrir hjá liúsbændum, sem veita gott uppeldi, og eigi skulu pau hreyta um vist, nema nauðsyn heri til. 4, Aður en harnið er 10 ára, á pað að hyrja kristin- dómsnám, en vanræki foreldrar eða liúshændur petta, skulu peir gjalda hætur, og fjenu varið til uppeldis fátækum hörnum í peirra sókn. 5, Kristindómsnámi skal lokið áður en harnið er fullra 14 ára. 6, Ef foreidrar eða húshændur vanrækja uppeldi harna, skal taka hörnin frá peim, jafnvel án sampykkis foreldranna, ef nauðsynlegt er, og slcal peim ltomið fyrir á heimilum par sem peim er veitt betri til- sögn; en peir, sem vanrækt hafa uppeldi peirra, horga kennsluna, auk sektar peirrar, er áður er nefnd. 7, A húsvitjunarferðum sínum á presturinn að grennsl- ast eptir, hverjum framförum börn hafa tekið; einnig, pegar börn skipta um vist, rannsaka, hvað pau hafa lært hjá peim, sem pau fara frá, í lestri og kristindómi; presturinn getur pess í sálna- registrinu. 8, Ef prestar vanrækja petta skyldustarf sitt, gjalda peir hætur til fátækra prestaekkna frá 64 skilding- um til 2 ríkisdala eptir atvikum og ákvæði biskups. 9, Ef prestur fermir harn, sem annaðhvort lítið eða ekkert kann að lesa, geldur hann hætur fyrir hvert barn til fátækra prestaekkna, í fyrsta sinn 2 rdl., í annað sinn tvöfalt, í priðja sinn prefalt, en í 4. sinn varðar pað emhættismissi. Nægileg kunnátta í lestri er pað, ef barnið getur lesið skýrt og fyrirhafnarlítið hverja prentaða hók á íslenzku, svo sem sálmahók, nýjatestamentið- 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.