Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 82

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 82
82 kirkjuskoðunarferðum sínum áttu að grennslast eptir pekkingu barna í kristindómi, og rannsaka, hversu prest- ar lej'stu kennsiu- og umsjónarstarf sitt af liendi. Próf- astar gáfu síðan skýrslu til biskups. f>ó að kennsla í lestri væri ekki lögboðin, var börn- um á ýmsum heimilum sagt til í lestri, og seinna var djáknunum við ldaustrin gert að skyldu, »að koma á hverri viku til nokkurra bæja í söfnuðinum til pess að kenna börnum kristindóm, en einJcum að veita þeim tilsögn í bölclestri“ (Forordn. um húsvitjanir á Islandi 27. maí 1746, § 12). jþá var boðið, að börn skyldu læra bóklestur, áður en pau væru staðfest, þar sem einJiver vœri lœs á heimilinu (Br. til biskupanna yfir Islandi 29. maí 1749). |>ví næst var svo fyrir mælt, að allir, sem ekki væru orðnir of gamlir til að læra bóklestur áður en peir væru staðfestir, skyldu læra að lesa, en peir, sem ekki væru staðfestir fyr en um prítugt, eða par um bil, skyldu lausir við pá skyldu. (Br. til Finns biskups Jónssonar 10. apríl 1760). Svo stóð nú um langan tíma, að kristindómspelck- ingin var hið eina, sem veruleg áherzla var lögð á og skilyrðislaust lögboðin; lestur aptur á móti lögskipaður með nokkrum takmörkunum. En með brjefi til Hann- esar biskups Finnssonar um kennslu og uppeldi barna í Skálholtsstipti (2. júlí 1790) eru gjörð ýms ákvæði um barnakennslu, er til framfara horfðu. Aðal-ákvæðin eru pessi: 1, Ilvert barn skal byrja lestrarnám áður en pað er fullra 5 ára. 2, Ef foreldrar vanrækja petta, á presturinn að gefa peim áminningu; en láti foreldrar sjer ekki segjast, og kenni barni ekki lestur fyr en pað er 7 ára, bæta peir fje eptir ákvæði sýslumanns, og skal fjenu varið til uppeldis fátækra barna í sókninni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.