Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 82

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 82
82 kirkjuskoðunarferðum sínum áttu að grennslast eptir pekkingu barna í kristindómi, og rannsaka, hversu prest- ar lej'stu kennsiu- og umsjónarstarf sitt af liendi. Próf- astar gáfu síðan skýrslu til biskups. f>ó að kennsla í lestri væri ekki lögboðin, var börn- um á ýmsum heimilum sagt til í lestri, og seinna var djáknunum við ldaustrin gert að skyldu, »að koma á hverri viku til nokkurra bæja í söfnuðinum til pess að kenna börnum kristindóm, en einJcum að veita þeim tilsögn í bölclestri“ (Forordn. um húsvitjanir á Islandi 27. maí 1746, § 12). jþá var boðið, að börn skyldu læra bóklestur, áður en pau væru staðfest, þar sem einJiver vœri lœs á heimilinu (Br. til biskupanna yfir Islandi 29. maí 1749). |>ví næst var svo fyrir mælt, að allir, sem ekki væru orðnir of gamlir til að læra bóklestur áður en peir væru staðfestir, skyldu læra að lesa, en peir, sem ekki væru staðfestir fyr en um prítugt, eða par um bil, skyldu lausir við pá skyldu. (Br. til Finns biskups Jónssonar 10. apríl 1760). Svo stóð nú um langan tíma, að kristindómspelck- ingin var hið eina, sem veruleg áherzla var lögð á og skilyrðislaust lögboðin; lestur aptur á móti lögskipaður með nokkrum takmörkunum. En með brjefi til Hann- esar biskups Finnssonar um kennslu og uppeldi barna í Skálholtsstipti (2. júlí 1790) eru gjörð ýms ákvæði um barnakennslu, er til framfara horfðu. Aðal-ákvæðin eru pessi: 1, Ilvert barn skal byrja lestrarnám áður en pað er fullra 5 ára. 2, Ef foreldrar vanrækja petta, á presturinn að gefa peim áminningu; en láti foreldrar sjer ekki segjast, og kenni barni ekki lestur fyr en pað er 7 ára, bæta peir fje eptir ákvæði sýslumanns, og skal fjenu varið til uppeldis fátækra barna í sókninni.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.