Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 90

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 90
90 4. |>að á að skipa yfirumsjónarmenn, sem sjá um að lögunum sje hlýtt og launa peim. 5. |>að á að sjá alpýðunni fyrir góðum kennslubókum og nauðsynlegum keDnsluáhöldum, sem fáist jafnan við vægu verði. |>ó að fje sje veitt úr landsjóði til menntunar al- pýðu, einhver tilgreind upphæð til vissra hreppa, pá er ekki par með sagt, að peirri byrði skuli ljett af hrepp- unum, sem peir geta borið. Jpvertá móti er pað happa- sælast, að hrepparnir eigi sjálfir sem mestan páttí kostn- aðarframlaginu; pað vekur áhuga lirepjjsbúa á kennslu- málefnum og hvetur pá til að hagnýta sjer pá kennslu, sem peir purfa livort sem er að borga. — Og pó að einn hreppur pyrfti meiri styrk af opinberu fje en annar, mega menn ekki fara í metnað uin pað, heldur sjá liver um sig sóma sinn í að purfa sem minnstrar hjálpar við. Menntunarstofnanir handa kennaraefnum væri ó- hentugt að láta einstakar sveitir eða lijeruð borga. Fyrst og fremst væri pað peim um megn vegna kostnaðarins, og í annan stað er hætt við, ef menn mættu ráða pví sjálfir, livernig pær stofnanir væru úr garði gerðar, að pá rjeði meira fjárspursmálið en pörfin á góðri kennslu. J>að er ekki óeðlilegra, að landsjóður standist allan kostn- að af menntun alpýðukennaranna, en að hann standist allan kostnað að menntun annara kennimanna, og að peir sem nota alpýðukennarana, launi peim starfa peirra á líkan hátt og prestum er að miklu leyti launað af peim, er peir vinna fyrir. Hið opinbera ætti og allra sízt að kynoka sjer við að leggja nokkuð í sölurnar fyrir menntun kennaranna, pví að undir kennuruin alpýð- unnar eru komnar menntunarframfarir hennar. J>ar sem peir eru góðir, par er hverjuin eyri og hverri fyr- •irhöfn í parfir uppfræðslunnar og uppeldisins vel varið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.