Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 24
24
kostnaði, sem leiddi af skólanum. En síðan liefur batn-
að hagur alpýðunnar í ílestum löndum. Nú hefir líka víða
verið innleidd frí kennsla fyrir öll börn. Kostnaður er
tekinn af ríkissjóði og sveitarsjóði. Framan afkvörtuðu
bændur undan að missa börn sín frá vinnunni á vorin
en sú umkvörtun er nú víðast horfin. Kennararnir
vildu líka fyrst í stað reka ýmsa aukaatvinnu af göml-
um vana, við hlið skólans, en pað hefir líka tekizt af
með pví peim er nú almennt launað svo, að peir
geta lifað sómasamlega. Skólinn hefir náð festu í
peim löndum, sem hann hefur staðið lengst, og menn
vildu fyrir engan mun verða án hans, pví peir álíta
hann hina pýðingarmestu stofnun, er færi hamingju yfir
land og lýð.
A íslandi hefur alpýðufræðslan verið nokkuð á
annan veg, en annarstaðar, og eru til pess ýmsar orsak-
ir. Fyrst er sú, að peir, sem námu landið, voru höfð-
ingjar og stórmenni, sem áttu til stórra að telja. J>að
teljum vjer aðra ástæðu, að klerkastjettin katólska fjar-
lægðist eigi eins mikið alpýðuna lijer eins og liún
gerði í öðrum iöndum, hún myndaði engan sjerstakan
flokk, er aðskildist frá leikmönnum. Á víkingaferðum
sínum höfðu hinir gömlu landnámsmenn numið margt
og reynt margt, lífið varð yfir höfuð viðburðaríkt, pað
heimtaði mikla pekkingu, aðgætni og liugprýði. Eigi
pótti sá vel að sjer, sem ekkert kunni í lögum, góð
íprótt pótti pað, að geta sagt vel sögur og eigi voru
peir íáir, sem ortu, pótt ekki væri allir skáld. |>að
reið mjög mikið á pví, á söguöldinni, að kunna vel
lögin og vita nákvæmlega allar rjettarfarsreglur, annars
ónýttust málin. Lögin voru pví mjög numin, eigi var
pað samt hóknám, heldur voru pau kennd utanbókar,
svo að einn nam af öðrum. fað lenti heldur eigi að