Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 49
49
þægindi heimilisins. Að pví, er snertir pýðingu heima-
vistanna fyrir bæjarneinendur, var pess getið, að skóia-
heimilið hefði svo mikil áhrif á bæjarnemendurna, að
regla og skipun pess yrði peim til lærdóins og fyrir-
myndar.
J>essu máli lyktaði pví pannig, að Sordavala-kenn-
araskóli fjekk sitt skólaheimili á sama hátt og hin-
ir 3 kennaraskólarnir, sem áður voru stofnaðir á Finn-
landi.
Á kennaraskólum Finnlands hefur handvinna verið
sett jafnhliða öðrum náinsgreinum. Um tilgang ogtak-
mark peirrar kennslu fer Cygnæus pessum orðum:
»Kennsla í handvinnu á að hafa pann tilgang, að veita
nemendum almenna liandíiinni, sem er nauðsynleg fyrir
hvern mann, en pó einkum fyrir alpýðu, og svo að veita
tilsögn í peim handiðnum, sem sjerstaklega eiga við á
voru landi (o: Finnlandi)*. »Handvinnan á kennara-
skólum og alpýðuskólum má eigi vera innifalin í hugs-
unarlausum liandgripum, heklur verður vinnan að talca
upp hina andlegu krapta; annars getur liún eigi veitt
neina ánægju, og nemandinn fær viðbjóð og leiða á
henni. Handvinnan á á sama tíma að reyna á sálar-
og líkamskrapta, og pannig hafa göfgandi og uppalandi
áhrif á nemandann».
Konum er kennd liin vanalega handvinna, prjón,
bætning, að stoppa í föt, almennur fatasauinur og fata-
suið og vefnaður, og svo sú liandvinna, sem kennd
er börnum, meðan pau eru svo ung, að pau geta
eigi gengið í skóla (de fröbelsko haandarbejder for
börnehaver), og svo ýmislegur hagleikur (slöid), svo sem
að bregða vandlaupa, mottur og hatta o. m. fl.
í drengjadeild æfingaskólans er »slöid» gegnum
allan skólann. — »Slöid» er handvinna, sem höfð er í
4