Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 49

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 49
49 þægindi heimilisins. Að pví, er snertir pýðingu heima- vistanna fyrir bæjarneinendur, var pess getið, að skóia- heimilið hefði svo mikil áhrif á bæjarnemendurna, að regla og skipun pess yrði peim til lærdóins og fyrir- myndar. J>essu máli lyktaði pví pannig, að Sordavala-kenn- araskóli fjekk sitt skólaheimili á sama hátt og hin- ir 3 kennaraskólarnir, sem áður voru stofnaðir á Finn- landi. Á kennaraskólum Finnlands hefur handvinna verið sett jafnhliða öðrum náinsgreinum. Um tilgang ogtak- mark peirrar kennslu fer Cygnæus pessum orðum: »Kennsla í handvinnu á að hafa pann tilgang, að veita nemendum almenna liandíiinni, sem er nauðsynleg fyrir hvern mann, en pó einkum fyrir alpýðu, og svo að veita tilsögn í peim handiðnum, sem sjerstaklega eiga við á voru landi (o: Finnlandi)*. »Handvinnan á kennara- skólum og alpýðuskólum má eigi vera innifalin í hugs- unarlausum liandgripum, heklur verður vinnan að talca upp hina andlegu krapta; annars getur liún eigi veitt neina ánægju, og nemandinn fær viðbjóð og leiða á henni. Handvinnan á á sama tíma að reyna á sálar- og líkamskrapta, og pannig hafa göfgandi og uppalandi áhrif á nemandann». Konum er kennd liin vanalega handvinna, prjón, bætning, að stoppa í föt, almennur fatasauinur og fata- suið og vefnaður, og svo sú liandvinna, sem kennd er börnum, meðan pau eru svo ung, að pau geta eigi gengið í skóla (de fröbelsko haandarbejder for börnehaver), og svo ýmislegur hagleikur (slöid), svo sem að bregða vandlaupa, mottur og hatta o. m. fl. í drengjadeild æfingaskólans er »slöid» gegnum allan skólann. — »Slöid» er handvinna, sem höfð er í 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.