Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 69
69
komna stjórn á sjálfum sjer. Kennarinn verður bæði
að vara sig á því, að breiða fíkjublöð yfir yfirsjónina,
og hann verður líka að reyna að kæfa illgresið pegar
1 uppvextinum. Hvað á hann pá að gjöra ? Hann
verður að varast að stökkva upp á nef sitt, heldur at-
huga með rósemi og stillingu yfirsjónina, og leita að
orsök liennar. Ef hann sjer, að yfirsjónin hefur verið
framin af bvatvísi og hugsunarleysi, pá mun lijartanleg^
blíða og alúðleg viðvörun veujulega verða bezta og viss-
asta ráðið til pess að fá barnið til að sjá að sjer. En
pegar hann sjer, að yfirsjónin er af illvilja sprottin, pá
hlýtur liann að beita meiri strangleik, ef góðsemin gagn-
ar ekki. pegar barnið segir sannleikann umsvifalaust
og iðrast yfirsjónar sinnar, pá getur refsing miklu illu
til vegar komið. J>að er næsta hætt við, að barnið
verði ekki eins hreinskilið í næsta sinn. Kennaranum
ríður á að láta barnið sjá pað og finna, hversu mikils
hann metur pað, að pað segi satt og hreinskilnislega frá
yfirsjón sinni, og ef hann sýnir pví ást og alúð í um-
gengni, mun venjulega ekki verða svo torvelt að fá pað
til pess. En ef kennarinn tekur til peirra ráða, að fara
að hrópa og hefja hávaða, eða jafnvel hafa í frammi
liótanir og barsmíð, pegar hann verður var við einhverja
yfirsjón hjá barninu, pá má hann eiga pað víst, að
hann mun aldrei til lengdar fá nokkurt barn til að játa
hreinskilnislega yfirsjón sína; hann mun missa virðing
barnanna og ást, og getur með pessari aðferð komið
pví til vegar, að sannsöglustu börn verði hræsnarar og
lygarar.
Ef barni sjest hvað eptir annað yfir af skeytingar-
leysi eða illvilja, og kennarinn eptir vandlega íhugun
finnur, að hann verður að beita strangri refsing við
pað, ætti hann pó ætíð fyrst að hafa gjört sjer ljósa grein
fyrir pví, hvort barnið sjálft muni telja refsinguna