Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 76
76
arlítil og fá óbeit á öllum lærdómi. Við petta bætist
og, að hætt er við, að kennari, sem eigi verður þess var,
að þetta er sjálfum honum að kenna, láti hugfallast,
verði áhyggjufullur og önuglyndur yfir vonbrigðum
sínum, og fari að láta börnin skilja á sjer, að enginn
muni hafa heimskari og latari börn til kennslu en
hann o. s. frv. En þetta verður eitt með öðru til þess,
að auka óánægjuna og skeytingarleysið hjá hörnunum.
— »Ahugi«, það er nokkuð sem á þarf að halda við
nám. Hvernig sem kennarinn að öðru leyti fer að,
verður hann fyrst og fremst að reyna til að sjá um, að
hörnin sjeu örugg og starfhugi vakandi hjá þeim. J>að
er ekki að búast við miklum framförum hjá börnunum,
þegar þau hafa fengið vantraust á sjer og starfhugi
þeirra er horfinn. J>að ætti að vera föst regla við
alla kennslu og allt uppeldi: »lijálpaðu hinum veika
mætti*. Kennarinn ætti ekki að leygja mesta áherzlu
á það, hversu miJcið numið er, heldur á hitt, hversu
vel það er gjört, og með hve miklum áhuga pað er
gjört1.
Kennarinn 'þarf aö virða sóma-, rjettlœtis- og
sjálfstœðistilfinning barnanna.
Sómatilfinning vaknar snemma hjá barninu, og
getur lmn orðið oss að miklu liði við uppeldið, ef vjer
1) það má sefíja aS tað sje góður uppalari, sem getur loitt
barnið til að gjöra hið góða vegna þess eins, að það er gott, en
eigi ai nauðsyn. eða af því að einhver vill að það gjöri þetta eða
petta það má segja að pað sje gðður og hygginn kennari, sem
getur komið barninu á pann rekspöl, að löngun pess til að læra
fer sívaxandi, svo að pað yfirgefur skólann með peirri meðvitund,
að pað standi að eins i fordyrinu að forðabúri pekkingarinnar,
og hafi vilja á að afla sjer þaðan æ meiri og meiri forða. Löng-
unin til að læra á að vcra vöknuð, en eigi slokknuð út, eins og
svo opt vill verða, par scm kennarinn leggur mesta áherzluna á,