Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 91
91
og ber margfaldan ávöxt; en }mr sem peir eru vanlcunn-
andi eða annara liluta vegna óliæíir til að vinna verk
sitt, þar duga engin fjárframlög úr landsjóði eða ann-
arstaðar frá, engin lagaákvæði um, að petta eða petta
skuli lært.
Löggjafarvaldið á ekki að grípa fram fyrir liendurn-
ar á landsb-úum með lagaákvæðum um menntunarmál,
beldur á pað að koma peirn til hjálpar, og gefa bend-
ingar og fyrirskipanir um }iað, sem nauðsynlegt er, en
sem almenningur befur ekki pekkingu til að skipa sem
heppilegast fyrir um, um leið og löggjafarvaldið tryggir
sjer rjett sinn gagnvart peim, sem njóta opinbers styrks
til barnauppeldis. Innan peirra takmarka, sem löggjafar-
valdið setur, á alþýðan sjálf að hafa vítt verksvið, og
nóg tækifæri til að halda vakandi áluiga sínum á kennslu-
málefnunnm og barnauppeldi, sem ætti sein mest að
vera liennar verk, svo lienni verði pað sem kærast.
J>að er pannig rjett, að alpýðan taki sjálf pátt í stjórn
kennslumálefna í hreppum og hjeruðum, að svo miklu
leyti, sem lmn er fær um, að hún ráði nokkru um
kennaraskipunina o.s.frv.
Eins og pað er skylda liins opinbera að leggja fram
fje, par sem nauðsynlegt er, til alpýðumenntunarinnar,
og setja nauðsynleg lagaákvæði um hana, eins er pað
rjettur pess að hafa eptirlit með pví, að fyrirtnælum
pess sje hlýtt nákvæmlega. Eptirlitið er eitt örðugasta
atriðið við að eiga hjer á landi, vegna strjálbýlisins, en
pó alls ekki óframkvæmilegt. Eins og nú stendur, er
prestum falið allt eptirlit með barnauppfræðingu, og
mun annað ekki vera tiltækilegra, sem komið er. En
par sem skólar eru stofnaðir, eða verða stofnaðir, er
eptirlit presta ófullnægjandi: peir vita ekki hvað keirnta
má, og geta ekki geíið pær bendingar til umbóta eða
gert pær aðfinningar, sem kynni purfa að gera; enda