Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 63
63
ur þá opt afleiðingin? Húu verður sú, að barnið veik-
ist, og er opt innan fárra daga flutt út í kirkjugarðinn.
Er ekki úgurlegt fyrir móðurina að bugsa til pess, efþað
skyldi liafa verið hugsunarleysi bennar að kenna, að
barnið hennar veiktist, og að pað svo fljótt var tekið frá
lienni og lagt í gröfina? Jú, sannarlega.
Enn er eitt atriði, sem jeg veit af reynslunni að
almenningur er fjarska hirðulítill með, og pað er allt
hreinlœti. pað er hryllilegt að sjá, hversu ópriínaður-
inn er eins og rótgróinn; jeg hefi margopt liaft tækifæri
til pess að sjá, hvernig mjólkin á barnspelanum ekki að
eins var mjög óhrein, heldur og að pelinn sjálfur var
allur að innan óhreinn. Allir vita, livað lítið parf til
pess að mjólkin súrni og pað ríður mjög mikið á pví að
petta eigi sjer ekki stað með pá mjólk, sem ungbarninu
er ætluð til næringar; pað parf pví að hafa liinar ná-
kvæmustu gætur á pví, að pvo vel innan barnspelanu í
hvert skipti áður en látið er á hann, og hafi eitthvað
orðið eptir á pelanum, pegar barnið er búið að drekka
nægju sína, pá skal ávallt hella pví burt áður en aptur
er látið á pelann, en til pess að sem minust fari til ó-
nýtis af mjólkinn, verður maður að vita, hve mikið ætla skal
barninu í hvert skipti, en pað er fyrst framan af um
12 pott mjólkur yfir dægrið, en eptir pví sem barnið
eldist parfnast pað meira, og missirisgamalt barn parf
allt að pví 1 pott mjólkur yfir dægrið. Sje barnið t. a.
m. priggja vikna, þarf pað að nærast 6—7 sinnum á
dægri; í hvert skipti parfnast pað um fjórða part úr
pela af mjólk, og sje lijer við blandað eins miklu vatni
verður pað um */* peli, sem ætti að nægja barninu til
hverrar máltíðar.
|>að hefur ótrúlega mikla pj'ðingu fyrir vellíðan og
framför barnsins, að farið sje samvizkusamlega með nær-
iugu pess, að mæður hafi pað hugfast, að breyta ekki út