Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 63

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 63
63 ur þá opt afleiðingin? Húu verður sú, að barnið veik- ist, og er opt innan fárra daga flutt út í kirkjugarðinn. Er ekki úgurlegt fyrir móðurina að bugsa til pess, efþað skyldi liafa verið hugsunarleysi bennar að kenna, að barnið hennar veiktist, og að pað svo fljótt var tekið frá lienni og lagt í gröfina? Jú, sannarlega. Enn er eitt atriði, sem jeg veit af reynslunni að almenningur er fjarska hirðulítill með, og pað er allt hreinlœti. pað er hryllilegt að sjá, hversu ópriínaður- inn er eins og rótgróinn; jeg hefi margopt liaft tækifæri til pess að sjá, hvernig mjólkin á barnspelanum ekki að eins var mjög óhrein, heldur og að pelinn sjálfur var allur að innan óhreinn. Allir vita, livað lítið parf til pess að mjólkin súrni og pað ríður mjög mikið á pví að petta eigi sjer ekki stað með pá mjólk, sem ungbarninu er ætluð til næringar; pað parf pví að hafa liinar ná- kvæmustu gætur á pví, að pvo vel innan barnspelanu í hvert skipti áður en látið er á hann, og hafi eitthvað orðið eptir á pelanum, pegar barnið er búið að drekka nægju sína, pá skal ávallt hella pví burt áður en aptur er látið á pelann, en til pess að sem minust fari til ó- nýtis af mjólkinn, verður maður að vita, hve mikið ætla skal barninu í hvert skipti, en pað er fyrst framan af um 12 pott mjólkur yfir dægrið, en eptir pví sem barnið eldist parfnast pað meira, og missirisgamalt barn parf allt að pví 1 pott mjólkur yfir dægrið. Sje barnið t. a. m. priggja vikna, þarf pað að nærast 6—7 sinnum á dægri; í hvert skipti parfnast pað um fjórða part úr pela af mjólk, og sje lijer við blandað eins miklu vatni verður pað um */* peli, sem ætti að nægja barninu til hverrar máltíðar. |>að hefur ótrúlega mikla pj'ðingu fyrir vellíðan og framför barnsins, að farið sje samvizkusamlega með nær- iugu pess, að mæður hafi pað hugfast, að breyta ekki út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.