Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 10

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 10
10 að varast og hvers ber sjerstaldega að gæta við lestrar- kennsla, og geri jeg pað í peirri von, að einhverjum gæti orðið pað leiðheining, án pess pó að pessar at- hugasemdir geti verið nein algild regla fyrir lestrar- kennslu. Hið fyrsta, sem vel þarf að vanda, er pað, að barn- ið sje pegar í byrjun vanið á að bera rjett og skýrt fram hljóð hvers stafs út af fyrir sig og tveggja eða íieiri í sambandi. Börn, sem líðst óskýr eða rangur fram- burður stafa-hljóðauna, verða trauðlega nokkurn tíma læs, svo að lestur megi heita. Sumstaðar á Suðurlandi brestur mjög á að pessa sje gætt. |>annig er t. d. altítt, að börn rugii saman e- og, x-hljóði og ö- og M-hljóði, og kemur pað til af pví, að menn rugla pessum hljóð- um allmjög saman í daglegu tali, og kenna svo börn- unum að lesa eins og peir tala sjálfir. Enn fremur er ruglað saman a og á, ð og d; y-ið er nefnt au, eng- inn greinarmunur gerður á y og ý, u og ú o. s. frv.; auk pess er t. d. 7r-hljóðið borið svo lint fram sumstað- ar, að pað líkist meira //-hljóði en 7c-hljóði. Svo eru börn pá látin stafa: porn-á-dje (p-a-ð), = það, au-dje (y-ð) = ið, ú-err (u-r) = ur, iður o. s. frv. Með pessu móti eru margfaldaðir peir örðugleikar, sem ann- ars vóru meir en nógir, pó að barnið sje ekki ruglað með ramskakkri tilsögn um framburð stafa-hljóðanna, og er auðvitað, hvernig pau börn svo lesa móðurmál sitt, sem fengið hafa pessu líka tilsögn. Rjettur framburður stafahljóðanna er aðalundirstaða lestrarnámsins, og lest- urinn getur ekld orðið góður, nema jramburður staja- hljöðanna sje rjettur. Sumstaðar eru ekki brúkuð stafrófskver, heldur byrj- að að kenna börnum að pekkja stafina, t. d. á Nýja- testamentinu, eða sálmabók, og pessar bækur svo brúk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.