Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 93

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 93
 93 að eyða tíma til að búa þær til, sem er mikið vanda- verk. Samkvæmt því, sem lijer er tekið fram að framan, verður það ekki stjórnarinnar eða löggjafarvaldsins eins, að bera umhyggju fyrir menntun alþýðu; heldur ekki verður það á valdi alþýðunnar sjálfrar að öllu leyti, hvernig hún vill liaga uppeldis- og kennslumálefnum sínum. pjóð og stjórn haldast í höndur og vinna sam- an að því verki, sem er mesta velferðarmál landsins, og svo mun það bezt fara. Ef alþýðan er ein um kituna, er hætt við, að liún verði of sljó í ýrnsum framkvæmd- um til framfara, og láti sjer nægja of lítið ; ef hún ætti ein að dæma í sjálfrar sín sök, er liætt við, að henni sæist yfir galla og lýti, sem aðrir óviðkomandi sæju betur, og sem hægt væri að ráða til bóta með lítilli fyrirhöfn; lienni myndi og veita örðugt sakir vankunn- áttu og fjeleysis að gera nokkrar verulegar endurbætur. En tæki landstjórnin aptur á móti öll kennslu- og upp- eldismálefni að sjer að öllu leyti, og vildi stjórna þeim á eigin hönd, svo að alþýðan sjálf yrði afskiptalaus um þau, þá er víst, að áhugi alþýðu dofnaðij og hún myndi innan skamms skoða þetta mál sjer óviðkomandi, jafn- vel fá óbeit á því, og þá væri illa farið; því að án á- huga og velvilja alþýðunnar sjálfrar — ef hún vill ekki leggja fje í sölurnar til framfara börnum sínum og eptirkomendum,—er það torvelt, ef ekki ómögulegt, fyrir nokkra landstjórn að lirinda þessu máli í viðunanlegt horf. En af því að sá þáttur, sem landstjórnin eða lög- gjöíin á að eiga í menntunarframförum þjóðarinnar, er svo stórvægilegur, þá er það skylda löggjafarvaldsins að vinna sem rækilegast að því að sínu leyti, að verulegra endurbóta verði ekki lengi að bíða, og það gerir það með því að semja og samþykkja góð lög um menntun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.