Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 64
64
af því, sem rjett er í pessu efni, og hverri móður er inn-
an handar að fara eptir peim reglum, sem gefnar eru,
pví þær eru eigi marghrotnar. það er margsannað, að
sje ungbarni gefinn vellingur, tvíbökumatur, grautur og
þessleiðis, pá liefur barnið að eins illt af pessu og er
pannig pegar á fyrsta aldursári lögð undirstaðan undir
■langvinna vesöld og práláta sjúkdóma, t. a. m. kirtla-
veiki. |>að er mesta óráð að gefa barni, sem elcki er
3 mánaða gamalt, nokkurn mjölmát; úr pví pað er orð-
ið 3 mánaða, má fyrst fara að reyna að gefa pví jafn-
framt mjólkinni lítið eitt af tvíbökumat eða grjónavell-
ing, en pað er mesti óparfi að gjöra þetta, ef barnið
prífst og dafnar vel af mjólkurblandinu eingöngu.
J>að er alsiða bjer á landi, að láta börnin hafa
fdúsu«; í dúsunni er margs konar; stundum er hafður
svampur og vaf, stundum tuggið rúgbrauð, tuggin tví-
baka, tuggið kjöt, tugginn íiskur o. s. frv. |>að ætti
ekki að þurfa að taka pað fram við nokkra skynsama
móður, að dúsan er og lilýtur að vera barninu skaðleg,
pví innihald dúsunnar súrnar íljótt; barnið fær »prusku«
og meltingin skemmist; pað er fátt viðbjóðslegra en að
sjá grút-óhreina tusku með súrri tuggu í úr opt miður
hreinum munni stungna upp í ungbarn.