Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 18

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 18
18 munlcarnir líka garðyrlcju og aðra nytsama liandvinnu. En .eigi gátu allir notið lcennslunnar í irlaustrunum, pau voru svo strjál. |>að voru lílca optast eingöngu t>örn liinna auðugri rnanna, sem gátu notað lcennsluna, almenningur gat pað eldci og fór pví á mis við alla fræðslu. |>egar fram liðu stundir, óx vald kirlcjunnar og auður, ýms spilling læddist inn í hana, klerkarnir urðu latir og fáfróðir, svo kennslunni hnignaði, enhind- urvitni og hjátrú óx hjá öllum almenningi; þess gætti lítið, pótt lcennslunni væri haldið áfram í stöku ldaustr- um, og peir fáu menn, sem vildu vinna að uppfræðslu fóllcsins, gátu tiltölulega litlu komið til leiðar. Klerk- arnir bundust í sterkan flokk, töluðu og rituðu á latínu, en pað mál skildi eigi alpýða; bólcmenntirnar voru henni með öllu lokaðar. Loks varð pað tilgangur hinna liærri klerka, að halda almenningi í fáfræði og hjátrú, enginn mátti öðru trúa en pví, sem peir lcenndu, liversu langt sem pað var frá rjettu; ijeti nokkur efa í Ijósi, var hann ofsóttur. Kirkjan tók aí hugsunarfrelsið. Yfir liöfuð varð alpýðan fáfróð, spillt og fátæk. Ekkerthæli var til, sem hún gæti flúið til og fengið fræðslu; liún kunni hcldur ekki að meta fræðslu. Klaustrin voru henni víðast lolcuð, og munkarnir fallnir í munað og fáfræði. p>eir skólar, sem stofnaðir voru í bæjunum að tilhlutun borgaranna, náðu engri fullkomnun; par var engin aðgreining milli latínuskóla og alpýðuslcóla, kennslan í höndum klerkanna, harðneslcju og ómannúð var beitt við nemendurna, ósiðir, flakk og betl voru daglegir viðburðir í skólunum og yíir höfuð los og ólag á fyrirlcomulagi peirra. Hinir stórkostlegu viðburðir, sem urðu við lok mið- aldanna, höfðu hin mestu áhrif á alpýðumenntunina. Landafundirnir breyttu verzluninni og atvinnuvegunum. Nýir afurðir og nýjar vörur komu fram, sem áður voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.