Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 43

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 43
43 urn (slöid), einn garðyrkjnmaður, matsölukona fyrir livora deild heimanemenda, harnfóstra í ungbarnastofunni, og náttúrlega hið nauðsynlega vinnufólk. Skólastjóri kennaraskólanna er valinn af pinginu, forstöðukonan og aðrir kennarar og kennslukonur af yfirstjórn alpýðuskólanna í Finnlandi. Enginn annar getur fengið pessi embætti, en peir, sem hafa fengið há- skólamenntun, og síðan búið sig undir kennarastarf sitt í alpýðuskólanum vissan tíma á einliverjum æfingaskóla og svo undir tilsjón einhvers skólaumsjónarmanns kynnt sjer kennslu og fyrirkomulag alpýðuskólanna í landinu, og loks gengið undir praktiskt kennarapróf í peim grein- um, sem heyra lians enrbætti til, við einhvern af lands- ins kennaraskólum. Launin eru sómasamleg, og auk- ast eptir pví, sem kennarinn hefur staðið lengur í em- bætti. Árlega er veitt talsvert fje forstöðumönnum og forstöðukonum kennaraskólanna, til að fara til útlanda og kynna sjer fyrirkomulag erlendra skóla. Yfirumsjón yfir kennaraskólunuin hefur yfirumsjón- armaður alpýðufræðslunnar, en að öðru leyti standa peir eins og allir Finnlandsskólar undir yfirstjórn skólanna. Yfirstjórn skólanna samanstendur af 7 mönnum; 2 eru valdir til óákveðins tíma af æðstu embættismönnum landsins, einn er yfirumsjónarmaður alpýðufræðslunnar og hinir 2 eru yíirumsjónarmenn hinna hærri skóla; en yfirstjórn pessi stendur aptur undir kirkju-og kennslu- málaráðgjafanum, sem pannig er hinn fyrsti maður fyr- ir kirkju- og kennslumálum Finna. Eigi parf pessi ráð- gjafi að vera guðfræðingur; hinn núverandi ráðgjafi. er pað elcki, nje heldur fyrirrennarar hans. Málefni, sem koma skólunum við og gera á peim stórbreytingar, og pau er fjárveitingar snertir, eru lögð fyrir pingið, til pess paðan aptur að ná sampykki keisarans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.