Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 43
43
urn (slöid), einn garðyrkjnmaður, matsölukona fyrir livora
deild heimanemenda, harnfóstra í ungbarnastofunni, og
náttúrlega hið nauðsynlega vinnufólk.
Skólastjóri kennaraskólanna er valinn af pinginu,
forstöðukonan og aðrir kennarar og kennslukonur af
yfirstjórn alpýðuskólanna í Finnlandi. Enginn annar
getur fengið pessi embætti, en peir, sem hafa fengið há-
skólamenntun, og síðan búið sig undir kennarastarf sitt
í alpýðuskólanum vissan tíma á einliverjum æfingaskóla
og svo undir tilsjón einhvers skólaumsjónarmanns kynnt
sjer kennslu og fyrirkomulag alpýðuskólanna í landinu,
og loks gengið undir praktiskt kennarapróf í peim grein-
um, sem heyra lians enrbætti til, við einhvern af lands-
ins kennaraskólum. Launin eru sómasamleg, og auk-
ast eptir pví, sem kennarinn hefur staðið lengur í em-
bætti. Árlega er veitt talsvert fje forstöðumönnum og
forstöðukonum kennaraskólanna, til að fara til útlanda
og kynna sjer fyrirkomulag erlendra skóla.
Yfirumsjón yfir kennaraskólunuin hefur yfirumsjón-
armaður alpýðufræðslunnar, en að öðru leyti standa peir
eins og allir Finnlandsskólar undir yfirstjórn skólanna.
Yfirstjórn skólanna samanstendur af 7 mönnum; 2 eru
valdir til óákveðins tíma af æðstu embættismönnum
landsins, einn er yfirumsjónarmaður alpýðufræðslunnar
og hinir 2 eru yíirumsjónarmenn hinna hærri skóla;
en yfirstjórn pessi stendur aptur undir kirkju-og kennslu-
málaráðgjafanum, sem pannig er hinn fyrsti maður fyr-
ir kirkju- og kennslumálum Finna. Eigi parf pessi ráð-
gjafi að vera guðfræðingur; hinn núverandi ráðgjafi. er
pað elcki, nje heldur fyrirrennarar hans. Málefni, sem
koma skólunum við og gera á peim stórbreytingar, og
pau er fjárveitingar snertir, eru lögð fyrir pingið, til pess
paðan aptur að ná sampykki keisarans.